Alsæla áhyggjuleysis

Aparnir þrír sem halda fyrir munn, eyru og augu eru táknmynd þess, að ef við hvorki sjáum, heyrum eða segjum það sem illt er verði hinu illa haldið frá okkur (sjá hér). Er þetta ekki einmitt það sem Íslendingar hafa gert í gegnum tíðina - lokað skilningarvitunum fyrir veruleikanum, leyft óréttlæti og spillingu að vaða uppi og samfélaginu að sigla í strand...

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband