Menn og málefni

Stundum getur verið erfitt að lifa. Ekki grunaði mig þegar ég byrjaði að tjá mig opinberlega hér á blogginu að með tíð og tíma myndi það koma fyrir að  ég sjálf yrði meira til umræðu en málefnin sem ég skrifa um. Mér finnst þetta afleitt. Vona að mér takist þó engu að síður að vekja athygli á þeim málum sem ég fjalla um hverju sinni...

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband