Leppar og leynifélög - 2. hluti

 

 

    Svona var 1. hluti ef einhver missti af honum:

 
Þessu tengt: Varnargrein Jóns Ásgeirs í Morgunblaðinu 29. desember 2008 - fyrri síða, seinni síða.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú varst flott í Kastljósinu, Lára Hanna. Klipptu það út.

Magnað þótti mér líka að heyra einhverja bloggtuðruna nefna mótmælin við löggustöðina sem hneyksli ársins. Þvílíkt væl 

Suma heyri eg líka nefna rúðubrotið í FME sem stærsta áfall þjóðarinnar á síðari öldum. Muu huu huu. Að sumu leyti kemur það ekki á óvart illa sé komið fyrir Íslendingum. 

Rómverji (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 20:44

2 identicon

Af hverju sýndu dómstólar Baugsveldinu svona mikla linkind? Var það ekki út af því að þeir eru hræddir við sterkasta aflið: almenningsálitið. Baugur hafði meirihluta almennings með sér með því að lækka verðlag til neytenda og bæta þar með kjör allmennings (við erum kannski að borga kostnaðinn við þá lækkun núna, eða seinna) Af hverju stóð þjóðin ekki með Davíð Oddssyni þegar hann gerði harða hríð að Baugi, þegar hann var forsætisráðherra? Var það ekki vegna þess að hann skapaði sér vinsældir sem "skemmtilegur" branndarakall og fékk út á það mikið fylgi, og vald, en hafði ekki traust sem ábyrgur stjórnandi (nema hjá hræddum flokksmönnum í Valhöll). Sem segir okkur að það sem hefur bjargað Jóni Ásgeiri er að hans versti óvinur skuli hafa verið hinn ómarktæki trúður og brandarakall Davíð Oddsson. Sem við munum vel hvað sagði um efasemdirnar frá Danmörku síðastliðið vor en þykist núna hafa haft sömu skoðanir á útrásinni og Ögmundur Jónasson. Jón Ásgeir er eðlilegur og blátt áfram í viðtölum og er ekki með nein stóryrði eða brandara. Það vekur meira traust heldur en fasið hjá Davíð sem er alltaf að reyna að slá um sig með slagorðum, stóryrðum og skrítlum, að hætti Ronalds Reagan, sem gerir það að verkum að allir hrífast að honum í skyndi en enginn trúir honum þegar á reynir.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband