Silfur og kosningaúrslitin

Silfur dagsins litaðist eðlilega svolítið af kosningunum. Í síðustu færslu setti ég inn myndbrot af tveimur atburðum sem vöktu sérstaka athygli mína, öðrum ástleitnum en hinum verulega ógeðfelldum og ósanngjörnum. En hér er Silfrið og neðst set ég inn hádegisþátt fréttastofu RÚV um úrslit kosninganna, en hann var að hluta til inni í Silfrinu.

Vettvangur dagsins - Þóra Kristín, Gunnar Smári, Eyþór Arnalds og Andri Geir

 

Stjórnmálin -  Össur, Ögmundur, Þorgerður Katrín, Siv og Þráinn
(takið eftir hve heitt Siv biðlar til S og VG - Framsókn alltaf til í allt)

 

Ólafur Arnarson um nýja bók sína um hrunið - ég þarf að ná mér í hana

 

Jón Gunnar Jónsson

 

Kosningasjónvarp - niðurstöður

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband