Úr útivistarsvæði í iðnaðarsvæði?

Petra Mazetti, upphafsmaður Hengilssíðunnar sem beint er gegn Bitruvirkjun haustið 2007 og sem er enn á fullu í baráttunni, bjó til þetta plakat hér fyrir neðan með aðstoð okkar hinna. Við létum prenta nokkur þúsund eintök og sendum í pósti inn á heimili allra íbúa í Sveitarfélaginu Ölfusi og Hveragerði. Helst hefðum við viljað senda það inn á heimili allra landsmanna en höfðum ekki efni á því. Þetta kemur okkur öllum við og allir, hvar sem þeir búa á landinu, geta sent inn athugasemd!

Mig langar að biðja lesendur að láta plakatið ganga - hvort sem er að senda slóðina að þessari færslu, benda á hana í bloggum, setja hana á Facebook eða vista plakatið, birta það hjá sér, senda það áfram í tölvupósti eða á annan hátt. Smellið til að stækka.

Úr útivistarsvæði í iðnaðarsvæði?


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband