BloggfŠrslur mßna­arins, maÝ 2008

Dave Allen og J˙rˇvisjˇn

╔g dß­i Dave Allen for­um, fannst hann fyndnasti ma­ur Ý heimi. Svei mÚr ef mÚr finnst ■a­ ekki enn■ß! ╔gáfletti honum upp ß­an. Ătla­i a­ athuga hvort hann hef­i fjalla­ ß sinn einstaka hßtt um J˙rˇvisjˇn en um lei­ og Úg byrja­i a­ spila myndb÷ndin var­ ■a­ algj÷rt aukaatri­i. Ma­urinn var einfaldlega snillingur og me­ fyndnari m÷nnum... enda ═ri ogáhÚt rÚttu nafniáDavid Tynan O'Mahoney.áMa­ur saknar hans og skopskynsins vi­ a­ horfa ß ■essi myndb÷nd. Dave Allen lÚst fyrir ■remur ßrum, 2005.

á

Ůetta myndband er tileinka­ Jennřju, Hallger­iáog okkur hinum sem syndgum enn.

Ůetta er fyrir alka Ý afneitun.

Fyrir tr˙arn÷ttana og Jˇn Steinar.

Um tikt˙rur enskrar tungu.

A­ kenna b÷rnum ß klukku.

Dave Allen byrjar Ý skˇla.

á

En ekki er hŠgt a­ hŠtta nema drepa ß upphaflega fyrirŠtlun - a­ fjalla ß einhvern hßtt um mßl mßlanna Ý gŠr - J˙rˇvisjˇn. Ekki eru allar ■jˇ­ir og ■ulir jafnhrifnir af J˙rˇ og vi­ ═slendingar. ╔g hef oft heyrt tala­ um hvernig ■ulurinn hjß BBC dregur keppnina, keppendurna og l÷gin sundur og saman Ý hß­i. Ma­urinn sß heitir Terry Wogan og mun vera Ýrskur a­ uppruna eins og Dave Allen. Hann stjˇrnar lÝka forkeppninni Ý Englandi.

HÚr er Terry Wogan hjß snillingnum Parkinson ■egar keppnin var fram undan Ý Eistlandi -áhvenŠr semá■a­ var - ogáhann gerir m.a. grÝn a­ hjˇnabandinu... og au­vita­ J˙rˇvisjˇn. Hann er alveg me­ ß hreinu muninn ß vi­horfi Breta til keppninnaráannars vegar og ■jˇ­a ß meginlandi Evrˇpu hins vegar. En hann minnist ekki ß ═slendinga - enda tilheyra ■eir hvorki Bretlandi nÚ meginlandi Evrˇpu... hvar Štli hann flokki okkur?


Heiminum er einmitt stjˇrna­ af allsgß­um m÷nnum Ý jakkaf÷tum...

═ sÝ­ustu fŠrslu sřndi Úg brot ˙r Mannamßli Sigmundar Ernis ■ar sem Einar Kßrason las okkur pistilinn. Til a­ gera ekki upp ß milli ■eirra nafna og a­dßenda ■eirra Štla Úg a­ sřna hÚr einn af pistlum Einars Mßs Gu­mundssonar ■ar sem hann fjallaráme­al annars um hinn Ýslenska stjˇrnmßlaflokk, Fatahreyfinguna.

Flestum er sjßlfsagt enn Ý fersku minni uppßkoman Ý borgarstjˇrn ReykjavÝkur ■ann 21. jan˙ar sl. ■egar valdabr÷lti­ ß ■eim bŠ nß­i hŠstu hŠ­um. SÝ­an ■ß hafa svipa­ir atbur­ir gerst Ý tveimur sveitarfÚl÷gum, Ý BolungarvÝk og ß Akranesi.

Ůar sem Einar Mßr flytur pistil sinn helgina eftir yfirt÷ku nřs meirihluta Ý ReykjavÝk fjallar hann vitaskuld um ■ß uppßkomu. En pistillinn er miklu yfirgripsmeiri en svo, a­ hann einskor­ist vi­ einn atbur­. Hvort hann er sÝgildur ver­ur sagan a­ dŠma.

Bla­akonurnar Agnes Bragadˇttir og Bj÷rg Eva Erlendsdˇttir voru nŠstar ß eftir Einari Mß. Agnes dŠsti og sag­i: "╔g er eiginlega bara or­laus eftir a­ hlř­a ß hann Einar Mß. MÚr fannst hann algj÷r snillingur, bara frßbŠr! ╔g hef engu vi­ ■etta a­ bŠta. Hann er bara b˙inn a­ analřsera ■etta og ■a­ ■arf ekkert frekar a­ segja."

En lokaor­ Einars Mßs finnst mÚr a­ Šttu a­ vera fleyg - taki­ sÚrstaklegaáeftir ■eim.

á


L÷gbrot rß­amanna

Mannamßli­ hans Sigmundar Ernis ß St÷­ 2 ß sunnudagskv÷ldum er alveg sÚrdeilis gˇ­ur ■ßttur. HŠfilega langur me­ mj÷g ■Šgilegri bl÷ndu af efni. Hinir og ■essir gestir koma til Simma og "fastir li­ir eins og venjulega" eru gy­jumlÝku gßfudÝsirnar KatrÝn Jakobsdˇttir og Ger­ur Kristnř.

Ekki spillir svo fyrir a­ Einararnir tveir, rith÷fundarnir Kßrason og Mßr Gu­mundsson flytja pistla til skiptis. Oftar en ekki fß ■eir mann til a­ sperra eyrun og hugsa... Ýhuga mßl frß ÷­ru sjˇnarhorni en hinga­ til. Ůeir hrista stundumáupp Ý heilasellunum svo um munar og řta hressilega vi­ manni eins og Simmi reyndar lÝka.

SÝ­asta sunnudagskv÷ld var Kßrason ß fer­inni og eftir a­ hafa hlusta­ ß hann spur­i Úgásjßlfa mig Ý hßlfum hljˇ­um: "HvenŠr breytist ■etta? Hva­ ■arf til? Ătlar ■jˇ­in aldrei a­ vakna af Ůyrnirˇsarsvefninum?" Ůa­ var­ fßtt um sv÷r og mÚr var­ hugsa­ til pistils Illuga J÷kulssonar frß 2002 og Úg birti hÚr.

Rß­amenn ■jˇ­arinnar ver­a hva­ eftir anna­ uppvÝsir a­ spillingu og l÷gbrotum en ■urfa aldrei a­ svara fyrir ■a­ ß me­an almenningur er dŠmdur mishart fyrir smßvŠgilegustu yfirsjˇnir. Hlusti­ ß hann Einar Kßrason. Alveg burtsÚ­ frß hva­a mßl hann er a­ tala um - ■etta er alltaf a­ gerast. Er ■a­ bara Úg - e­a finnst fˇlki ■etta virkilega Ý lagi?

á


┴fangasigur og ßskorun !!!

Skipulagsstofnun var a­ birta ßlit sitt ß mati ß umhverfisßhrifum Bitruvirkjunar og leggst afdrßttarlaust og eindregi­ gegn byggingu hennar. Ůetta eru kŠrkomin tÝ­indi - grÝ­arlega mikilvŠgur ßfangasigur Ý barßttunni fyrir nßtt˙ruperlunni ß Ílkelduhßlsi og raunar ÷llu HengilssvŠ­inu.

Frß ÍlkelduhßlsiŮetta ferli er b˙i­ a­ standa lengi yfir. HengilssÝ­an var sett upp Ý lok oktˇber sl. og fˇlk hvatt til a­ senda inn athugasemdir vi­ mat ß umhverfisßhrifum. Sett var ═slandsmet - aldrei ß­ur h÷f­u borist eins margar athugasemdir vi­ neinni framkvŠmd Ý ═slandss÷gunni - en athugasemdirnar voru hßtt Ý 700. Skipulagsstofnun flokka­i og taldi ■Šr en sendi sÝ­an til Orkuveitu ReykjavÝkur, framkvŠmdara­ilans. Upp ˙r mi­jum mars sl. sendi OR sÝ­an lokamatsskřrslu sÝna til Skipulagsstofnunar sem var a­ kve­a upp ßlit sitt fyrir stundu.

Skjali­, ■ar sem Skipulagsstofnun fŠrir r÷k fyrir ßliti sÝnu er langt, 43 sÝ­ur. ╔g festi ■a­ vi­ ■essa fŠrslu ßsamt matsskřrslunni og ums÷gnum og athugasemdum sem bßrust. Ůessi skj÷l er einnig hŠgt a­ nßlgast ß heimasÝ­u Skipulagsstofnunar - hÚr.á╔g Štla a­eins a­ hafa hÚr eftir kaflann "Helstu ni­urst÷­ur" ˙r ßlitinu. Hann hljˇ­ar svo (leturbreytingar mÝnar):

"Ůa­ er ni­ursta­a Skipulagsstofnunar a­ bygging Bitruvirkjunar sÚ ekki ßsŠttanleg vegna verulegra neikvŠ­ra og ˇafturkrŠfra ßhrifa Frß Ílkelduhßlsiß landslag, ˙tivist og fer­a■jˇnustu. Um er a­ rŠ­a lÝtt snorti­, fj÷lsˇtt ˙tivistarsvŠ­i Ý nßgrenni ■Úttbřlis/h÷fu­borgarsvŠ­isins og břr svŠ­i­ yfir stˇrbrotnu landslagi sem m.a. einkennist af fj÷lbreyttri hveravirkni. Fyrirhugu­ Bitruvirkjun myndi breyta landslagsßsřnd ■essa lÝtt raska­a svŠ­is Ý ßsřnd i­na­arsvŠ­is.

Skipulagsstofnun telur ljˇst a­ upplifun fer­amanna innan ßhrifasvŠ­is Bitruvirkjunar myndi gerbreytast ■egar horft er til umfangs fyrirhuga­ra framkvŠmda og ■eirra ßsřndarbreytinga sem ■Šr hef­u Ý f÷r me­ sÚr. Stofnunin telur a­ Ý ljˇsi ■ess yr­i fer­a■jˇnusta og ˙tivist eins og h˙n er stundu­ Ý dag samkvŠmt framl÷g­um g÷gnum ekki lengur m÷guleg innan ßhrifasvŠ­is virkjunarinnar. Stofnunin telur a­ rß­a megi bŠ­i af umfj÷llun Ý matsskřrslu sem og Ý ums÷gnum og athugasemdum a­ um ver­i a­ rŠ­a mikil neikvŠ­, ˇafturkrŠf og varanleg ßhrif ß fer­a■jˇnustu og almenna ˙tivist vegna breyttrar ßsřndar svŠ­isins og verulegs ˇnŠ­is af v÷ldum hßva­a bŠ­i ß framkvŠmda- og rekstrartÝma.

Stofnunin telur a­ ekki sÚ gerlegt a­ draga ˙r neikvŠ­um umhverfisßhrifum framkvŠmdarinnar ß framangreinda umhverfis■Štti me­ mˇtvŠgisa­ger­um ■annig a­ h˙n teljist ßsŠttanleg.

Frß ÍlkelduhßlsiŮß telur stofnunin ljˇst a­ ef liti­ er til samleg­arßhrifa Bitruvirkjunar me­ n˙verandi virkjunum, hßspennulÝnum og fyrirhuga­ri virkjun vi­ HverahlÝ­ ß HengilssvŠ­i­ Ý heild sinni, nßi ■essi ßhrif ß landslag, ˙tivist og fer­a■jˇnustu til enn umfangsmeira svŠ­is og ßhrifin ver­i a­ sama skapi umtalsvert meiri og neikvŠ­ari. Skipulagsstofnun telur ljˇst a­ me­ auknu raski ß HengilssvŠ­inu fari verndargildi lÝtt snortinna svŠ­a ■ar vaxandi.

Var­andi ßhrif Bitruvirkjunar ß a­ra umhverfis■Štti ■ß liggur fyrir a­ mikil ˇvissa er um ßhrif ß jar­hitaau­lindina, ßhrif ß lofgŠ­i rß­ast alfari­ af virkni hreinsib˙na­ar fyrir brennisteinsvetni sem fyrirhuga­ er a­ koma upp og ßhrif ß grunnvatn rß­ast af ■vÝ a­ skiljuvatni ver­i veitt um fˇ­ra­ar ni­urrennslisholur ni­ur fyrir grunnvatnsbor­.

Ëvissa er um breytingar ß yfirbor­svirkni ß ßhrifasvŠ­i virkjunar ß Bitru. Skipulagsstofnun telur a­ komi til aukinnar virkni geti ■a­ leitt til neikvŠ­ra ßhrifa ß jar­myndanir, ÷rverulÝf hvera, grˇ­ur og smßdřralÝf.

ReykjavÝk, 19. maÝ 2008"

Svei mÚr ef ■etta er ekki nŠstum eins og afrita­ upp ˙r pistlunum mÝnum ß ■essu bloggi. Miki­ svakalega erum vi­ innilega sammßla, Skipulagsstofnun og Úg! Og ßlit ■eirra er ekki ß neinni tŠpitungu - ■ar er fast a­ or­i kve­i­, ■a­ er ßkve­i­ og afdrßttarlaust.

En barßttunni er engan veginn loki­, athugi­ ■a­. ═ mÝnum huga hljˇta nŠstu skref a­ vera ■au, a­ Orkuveita ReykjavÝkur hŠtti alfari­ vi­ a­ reisaáBitruvirkjun og a­ SveitarfÚlagi­ Ílfus dragi breytingu ß a­alskipulagi - ■ar sem breyta ß Bitru/ÍlkelduhßlssvŠ­inu Ý i­na­arhverfi - til baka. SÝ­an kŠmi til kasta ■ar til bŠrra a­ila a­ fri­lřsa svŠ­i­.

Ůa­ er ßstŠ­a til a­ ˇska Skipulagsstofnun og ■jˇ­inni allri til hamingju. Ůa­ er lÝka ßstŠ­a til a­ ■akka ÷llum ■eimátŠplega 700 sem sendu inn athugasemdir vi­ mat ß umhverfisßhrifum Ý haust. Vi­ getum haft ßhrif ef vi­ t÷kum h÷ndum saman og notum samtakamßttinn.

Taki­á■ßtt Ý ßskorunáß Orkuveitu ReykjavÝkur og SveitarfÚlagi­ Ílfus me­ ■vÝ a­ setja inn athugasemdávi­ ■essa fŠrslu!á

"Vi­ skorum ß Orkuveitu ReykjavÝkur a­ hŠtta vi­ a­ reisa Bitruvirkjun ogáSveitarfÚlagi­ Ílfus a­ hŠtta vi­ a­ breyta svŠ­inu Ý i­na­arsvŠ­i!"

FrÚttir RÝkissjˇnvarpsins Ý kv÷ld


Skrßr tengdar ■essari bloggfŠrslu:

Lßttu ekki vÝn breyta ■Úr Ý svÝn!

Vi­ erum fljˇt a­ gagnrřna ■a­ sem okkur finnst a­finnsluvert, en ekki eins fljˇt a­ hrˇsa ■vÝ sem vel er gert - jafnvel ■vÝ sem snertir okkur dj˙pt. Me­vitu­ hugarfarsbreyting getur breytt ■essuá-á÷llum er nau­synlegt a­ fß klapp ß baki­ og hrˇs fyrir vel unnin st÷rf, gˇ­ar hugmyndir og ßrangur Ý leik e­a starfi. Hrˇsum oftar ■vÝ sem vel er gert.

╔g held a­ ansi margir hafi Ý gegnum tÝ­ina b÷lva­ ┴TVR - e­a VÝnb˙­inni - fyrir řmislegt sem ■eim finnst a­ betur mŠtti fara ß ■eim bŠ. Sjßlfsagt hef Úg gert ■a­ lÝka, en n˙ Štla Úg a­ hrˇsa ■eim og ■a­ Ý hßstert.

VÝnb˙­in hefur lßti­ gera sjˇnvarpsauglřsingu sem snertir ÷rugglega řmsar taugar og fŠr fˇlk til a­ hugsa sig tvisvar um -áef ekki oftar.áŮessi auglřsing er frßbŠrt framtak opinbers fyrirtŠkis og l÷ngu tÝmabŠr.áVi­ hÚr ß ■essu heimili eigum ÷rlÝtinn, ˇsřnileganá■ßtt Ý henni og erum stolt af ■vÝ.

HÚr er auglřsingin - hugsi­ ykkur tvisvar um ß­ur en ■i­ lßti­ vÝn breyta ykkur Ý svÝn.
á


á

Tˇnlistin Ý auglřsingunni er lagi­ Mad World eftir Gary Julesáog hÚráfluttáaf honum.

All around me are familiar faces
Worn out places, worn out faces
Bright and early for their daily races
Going nowhere, going nowhere
Their tears are filling up their glasses
No expression, no expression
Hide my head I want to drown my sorrow
No tomorrow, no tomorrow

And I find it kinda funny
I find it kinda sad
The dreams in which I'm dying
Are the best I've ever had
I find it hard to tell you
I find it hard to take
When people run in circles
It's a very, veryů mad worldů mad world

Children waiting for the day they feel good
Happy Birthday, Happy Birthday
Made to feel the way that every child should
Sit and listen, sit and listen
Went to school and I was very nervous
No one knew me, no one knew me
Hello teacher tell me what's my lesson
Look right through me, look right through me

And I find it kinda funny
I find it kinda sad
The dreams in which I'm dying
Are the best I've ever had
I find it hard to tell you
I find it hard to take
When people run in circles
It's a very, veryů mad world... mad world...
Enlarge your world
Mad world


Gesta■raut Dofra

"VŠri ■ß ekki sorglegt a­ hafa ey­ilagt ■ß ver­mŠtu au­lind sem er ß yfirbor­i jar­hitageymisins? Ílkelduhßls og nßgrenni, eitt helsta og ver­mŠtasta ˙tivistarsvŠ­i h÷fu­borgarsvŠ­isins? H÷fum vi­ ekki efni ß a­ vera ■olinmˇ­ og bÝ­a eftir a­ vi­ r÷tum ß rÚttu lausnina?"

Ůannig hljˇ­ar ni­urlag nřjasta pistilsáDofra Hermannssonar sem ■aráfjallar umáBitru/Ílkelduhßlsmßli­: Flřtinn og asann vi­ framkvŠmdirnar, ■ß ˇskiljanlegu stefnu a­ beita rßnyrkju og ■urrausa orkuau­lindina a­ ˇ■÷rfu ßn minnsta tillits til tŠkniframfara og framtÝ­arinnar.

Lesi­ pistil Dofra, hann er hÚr.


Er ■etta spurning um si­fer­i ■egar upp er sta­i­?

Money makes the world go around...Ůa­ er me­ ˇlÝkindum hva­ viss ÷fl Ý ■jˇ­fÚlaginu eru ˇskyns÷m, fyrirhyggjulaus og svÝfast einskis til a­ fß sÝnuáframgengt, hva­ sem ■a­ kostar og hva­a aflei­ingar sem ■a­ hefur fyrir n˙lifandi kynslˇ­ir og ■Šr sem ß eftir koma - okkur og afkomendur okkar. Engu er eirt, si­fer­i er hunsa­, sveigt fram hjß l÷gum og reglum me­ milljar­ahagna­inn a­ lei­arljˇsi. Ůetta framfer­i hefur tÝ­kast lengi Ý Ýslensku ■jˇ­fÚlagi. Fjßrmagn er vald og vald er fjßrmagn - e­a eins og Úg heyr­i lÝtinn gutta segja Ý leik fyrir nokkrum ßrum: "Sß sem er rÝkastur rŠ­ur au­vita­."

Sumir stjˇrnmßlamenn spila me­, hagrŠ­a og veita nau­synlega fyrirgrei­slu til a­ allt gangi n˙ eins og smurt og sß sem raunverulega valdi­ hefur fßi ■a­ sem hann vill og geti hagnast enn meira - ■vÝ miki­ vill alltaf meira. Ůa­ vir­ist vera l÷gmßl. En grei­ar eru ekki ˇkeypis og oft hef Úg spß­ Ý hva­ hinn grei­asami stjˇrnmßlama­ur fßi Ý sinn hlut -áeitthva­ fŠr hann, ■a­ er Úg handviss um. Spilling og m˙tur? Aldeilis ekki! Ůa­ er engin spilling ß ═slandi, er ■a­?Kjartan Magn˙sson

╔g hef alltaf fur­a­ mig ß ■vÝ af hverju SjßlfstŠ­ismenn voru tilb˙nir til a­ leggjast svo lßgt sem raun bar vitni til a­ nß v÷ldum aftur Ý borginni. Ůa­ var eitthva­ ß bak vi­ ■etta, eitthva­ stˇrt sem enn hefur ekki komi­ fram Ý dagsljˇsi­. Ůa­ er Úg sannfŠr­ um. ╔g held a­ m÷guleg lofor­ gefin verktaka- og lˇ­abr÷skurum e­a ÷­rumáhafi ekki rß­i­ ˙rslitum. ╔g held a­ ■a­ hafi veri­ Orkuveita ReykjavÝkur. Teki­ skal fram a­ Úg hef ekkert fyrir mÚr Ý ■vÝ anna­ en grun... tilfinningu sem Úg losna ekki vi­. Engin skj÷l, enga pappÝra, engin or­ hvÝslu­ Ý eyra - ekkert. En ■a­ fyrsta sem nřr meirihluti ger­i var a­ skipaáKjartan Magn˙sson formann Orkuveitu ReykjavÝkur.á┴­ur en skipa­ var Ý nokkrar nefndir var formennskan Ý OR ß hreinu! Og samkvŠmt frÚttum varáKjartan Magn˙sson einn a­alhvatama­ur valdayfirt÷kunnar. Hva­ lß svona ß a­ komast til valda... ekki Ý borginni endilega, heldur Ý Orkuveitu ReykjavÝkur? Getur einhver upplřst mig um ■a­?

Spegillinn╔g hlusta­i ßáSpegilinn Ý gŠrkv÷ldi. Hef miki­ dßlŠti ß ■eim ■Štti og reyni a­ missa ekki af honum. Spegillinn eráeinn af albestu frÚttatengdu ■ßttunum Ý Ýslensku ˙tvarpi og vinnubr÷g­ umsjˇnarmanna v÷ndu­, sama hva­ fjalla­ er um og ■eir kalla gjarnan sÚrfrŠ­inga til skrafs. Fastir umsjˇnarmenn spegilsins eru frÚttamennirnir Fri­rik Pßll Jˇnsson, Gunnar Gunnarsson og Jˇn Gu­ni Kristjßnsson. MÚr heyr­ist ■a­ vera Jˇn Gu­ni semárŠddi Ý gŠrkv÷ldi vi­ Stefßn Arnˇrsson, prˇfessor Ý jar­efnafrŠ­i vi­ Hßskˇla ═slands um nřtingu jar­hita.á═ inngangi vi­talsins sag­i Jˇn Gu­ni:

"Vi­ fj÷llum a­ lokum um hvernig eigi a­ nřta jar­varma - me­ hßmarkshagna­ Ý huga til skemmri tÝma liti­ e­a me­ ■a­ Ý huga a­ jar­varminn nřtist komandi kynslˇ­um eins og okkur. Og hva­ vitum vi­ um nřtingar■ol au­lindarinnar?"

Ůarna er strax komi­ inn ß einn stŠrsta ■ßttinn sem keyrir virkjanamßlin ßfram - grŠ­gina og grˇ­asjˇnarmi­in. Hßmarkshagna­ ß eins sk÷mmum tÝma og m÷gulegt er, sama hva­ er Ý h˙fi og hva­a aflei­ingar ■a­ hefur. ┴ vefsÝ­u Spegilsins stendur ■etta um mßli­:

"┴Štlanir um raforkuframlei­slu frß jar­varmavirkjunum byggjast ß Stefßn Arnˇrsson, prˇfessortakm÷rku­um rannsˇknum, hugmyndir um a­ nřta jar­hitasvŠ­i Ý ßkve­inn ßrafj÷lda og hvÝla ■au svo me­an ■au jafna sig byggjast ß ßgiskunum en ekki ■ekkingu e­a reynslu. Stefßn Arnˇrsson, prˇfessor Ý jar­efnafrŠ­i, telur affarasŠlast a­ virkja jar­hitann Ý smßum skrefum fremur en stˇrum, ef Štlunin er a­ var­veita au­lindina, komandi kynslˇ­um til afnota."

╔g hef gagnrřnt l÷gin um mat ß umhverfisßhrifum, ■ar sem framkvŠmdara­ilinn - Ý ■essu tilfelli Orkuveita ReykjavÝkur - sÚr um mati­, fŠr til li­s vi­ sig rß­gjafafyrirtŠki sem getur haft beina hagsmuni af ■vÝ a­ virkjunin ver­i reist og sÝ­an sjß s÷mu a­ilar um a­ meta athugasemdirnar, ■.e. dŠma Ý eigin mßli. Hvorugur a­ilinn getur me­ nokkru mˇti veri­ hlutlaus. ╔g vil a­ hlutlausir a­ilar sjßi um mati­ ß umhverfisßhrifum framkvŠmda, t.d. menn eins og Stefßn og fleiri sem eiga engra hagsmuna a­ gŠta og geta nßlgast vi­fangsefni­ af ■eirri hlutlŠgni og vÝsindalegu ■ekkingu sem nau­synleg er.

Stefßn segir "...a­ tv÷ sjˇnarmi­ sÚu rÝkjandi um nřtingu jar­varma. Anna­ er a­ nřta hann me­ hßmarksßgˇ­a Ý huga yfir ßkve­i­ tÝmabil og ■ß er gjarnan mi­a­ vi­ afskriftatÝma mannvirkja sem nřta orkuna. Hitt er a­ nřta hann me­ sem nŠst sjßlfbŠrum hŠtti ■ˇtt full sjßlfbŠrni nßist aldrei. Full sjßlfbŠrni ■ř­ir a­ nřting hefur engin umhverfisßhrif og ■annig er ekki hŠgt a­ nřta au­lindir Ý j÷r­u. Ůa­ er hins vegar hŠgt a­ hafa ■a­ a­ lei­arljˇsi, a­ au­lindirnar nřtist sem lengst - ekki a­eins n˙lifandi kynslˇ­um, heldur komandi kynslˇ­um einnig. Ůegar upp er sta­i­ er ■a­ si­fer­ileg spurning hvort sjˇnarmi­i­ er haft a­ lei­arljˇsi."

╔g lřsi eftir si­fer­i stjˇrnarmanna Orkuveitu ReykjavÝkur, sveitarstjˇrnar Ílfuss, borgarfulltr˙aáÝ ReykjavÝk,á■ingmanna, rß­herra Ý Ýslensku rÝkisstjˇrninni og almennings ß ═slandi.

Anna­hvort vita menn hjß Orkuveitunni ■etta ekki e­a ■eir loka augunum fyrir ■vÝ. Kannski er ■eim uppßlagt a­ gera ■a­. ═ virkjununum ß HengilssvŠ­inu og Hellishei­i er fyrirhugu­ hßmarksnřting og ߊtla­ er a­ unnt sÚ a­ nřta jar­hitann ■ar Ý ja... segjumá30 til 40 ßr. SÝ­an er sagt a­ ■a­ ■urfi a­ hvÝla svŠ­i­ ß me­an ■a­ nŠr upp jarBorholur ß Skar­smřrarfjalli­hita a­ nřju - kannski Ý ÷nnur 30-40 ßr? Ůa­ er einfaldlega ekki vita­, en ■a­ ß SAMT a­ gera ■a­. Ůeir vi­urkenna a­ nřtingin sÚ ßgeng en Štla SAMT a­ virkja. ═ frummatsskřrslu OR og VSË um umhverfisßhrif af Bitruvirkjun segir: "FramkvŠmdara­ili skilgreinir fyrirhuga­ar virkjunarframkvŠmdir ß Bitru sem ßgenga vinnslu en a­ vinnslustefnan sÚ engu a­ sÝ­ur sjßlfbŠr." (kafli 19.7, bls. 67).á┴geng en engu a­ sÝ­ur sjßlfbŠr? Hvernig kemur ■a­ heim og saman vi­ ■a­ sem Stefßn Arnˇrsson segir Ý vi­talinu? Endurnřjanleg orka???

Stefßn segir a­ best sÚ a­ virkja Ý smßum skrefum en au­vita­ sÚu ■a­ ■arfir ■eirra sem nřta orkunaásem ß endanum rß­a virkjanahra­anum. Ůar komum vi­ a­ spurningunni um ■÷rfina. Til hvers ■arf a­ virkja svona miki­? Fyrir hva­ og hvern? ┴lver sem n˙ til dags eru nßnast hvergi reist nema Ý fßtŠkum ■ri­ja heims rÝkjum? Hverja vantar st÷rf Ý ■jˇ­fÚlagi sem ■arf a­ flytja inn erlent vinnuafl Ý tug■˙sundatali? ╔g er svo treg a­ Úg skil ■etta ekki. Getur veri­ a­ ßherslan sem l÷g­ er ß a­ virkja sem mest og sem hra­ast og ganga eins miki­ ß au­lindina og hŠgt er sem fyrst tengist ß einhvern hßtt ■eim ■rřstingi sem var ß SjßlfstŠ­isflokkinn a­ nß v÷ldum aftur Ý ReykjavÝk og ■ar me­ yfir Orkuveitunni? Spyr s˙ sem ekki veit.

Undir lok vi­talsins kom Stefßn inn ß mengunina af jar­hitavirkjunum. Borholur ß Skar­smřrarfjalliHann segir a­ efnamengun frß virkjunum og umhverfisßhrif ■eirra yfirleitt hafi veri­ mj÷g vanmetin. Ůar sÚ mest ßhersla l÷g­ ß a­ draga ˙r sjˇnmengun og jar­raskiávirkjana ß hßhitasvŠ­um en a­ ßhrifin sÚu engu a­ sÝ­ur miklu, miklu vÝ­tŠkari. Efnamenguninn sÚ Ý raun alvarlegust og erfi­ust til langs tÝma liti­ - bŠ­i lofttegundir sem eru Ý jar­gufunni og fara ˙t Ý andr˙mslofti­ og eins řmis efni Ý vatninu sem geta blandast yfirbor­svatni e­a skemmt grunnvatn. Ůetta er fyrir utan hljˇ­mengun og margt, margt fleira. Hrein orka???

═ ■essu sambandi minni Úg ß Hverager­ispistlana mÝna tvo frß Ý aprÝl, ■ennan og ■ennan. Ůeir fjalla um brennisteinsvetnismengunina frß jar­hitavirkjununum sem ver­ur grÝ­arleg og hefur ßhrif ß alla Ýb˙a su­vesturhornsins, mest ■ˇ ß Hverger­inga. ╔g minni lÝka ß Spegilsvi­t÷lin Ý tˇnspilaranum ofarlega til vinstri ß ■essari sÝ­u - vi­ Ůorstein Jˇhannssson, sÚrfrŠ­ingáhjß Umhverfisstofnun og Sigur­ ١r Sigur­arson, lŠkni og sÚrfrŠ­ing Ý ÷ndunar- og umhverfissj˙kdˇmum. Viljum vi­ virkilega a­ ■etta gerist vi­ bŠjardyrnar hjß okkur sem b˙um ß su­vesturhorni landsins? (Vi­ erum 2/3 landsmanna, gleymi­ ■vÝ ekki. Ůa­ eru m÷rg atkvŠ­i ß landsvÝsu ■egar ■ar a­ kemur.)áHva­ knřr ■essa menn ßfram vi­ a­ framkvŠma Ý slÝkri blindni? Er eftirsˇknin eftir au­i og v÷ldum svo si­blind a­ ÷llu og ÷llum - ef Úg vŠri nˇgu dramatÝsk seg­i Úg landi og ■jˇ­ -ásÚ fˇrnandi fyrir skyndigrˇ­a?

Ţmislegt fleira merkilegt kemur fram Ý vi­talinu vi­ Stefßn. ╔g setti ■a­ Ý tˇnspilarann - ■a­ er nŠstefsta vi­tali­á- og hvet alla til a­ hlusta vandlega ß ■a­. Ůarna talar ma­ur me­ ■ekkingu og reynslu sem ß engra hagsmuna a­ gŠta.

Annars hef Úg veri­ a­ lesa l÷g Ý dag. Ůa­ er lei­inlegasta og tyrfnasta lesning sem hugsast getur - en stundum ■arf a­ gera fleira en gott ■ykir sag­i mamma mÝn alltaf...á Wink


Athugasemdir og mˇtmŠli

AldÝs Hafsteinsdˇttir bŠjarstjˇriŮa­ er gott a­ hafa gˇ­an mßlsta­ a­ verja og me­ ˇlÝkindum hve mikinn stu­ning vi­, sem h÷fum barist gegn virkjunarßformum vi­ Ílkelduhßls, h÷fum fengi­. Fˇlk gerir sÚr almennt mj÷g vel grein fyrir hva­ er Ý h˙fi, ekki sÝst ■egar ■a­ ßttar sig ß mßlav÷xtum - sem eru Š­i skuggalegir Ý ■essu mßli ÷llu. E­a eins og AldÝs Hafsteinsdˇttir, bŠjarstjˇri Hverger­inga segir Ý ÷­rum frÚttatÝmanum hÚr a­ ne­an: "Ůa­ er mj÷g mikil alda rei­i gagnvart ■essum virkjunarßformum ■arna upp frß." Ůetta er einmitt sama undiraldan og vi­ h÷fum fundi­ Ý ˇtal samt÷lum, sÝmt÷lum og t÷lvupˇstum. Andsta­an vi­ Bitruvirkjun er grÝ­arleg og ßstŠ­ur hennar fj÷lmargar. En ver­ur hlusta­ e­a virkjunin keyr­ Ý gegn, ■vert ß alla skynsemi, mˇtr÷k, athugasemdir og mˇtmŠli?

╔g skrapp til Ůorlßkshafnar Ý dag til a­ hitta Bj÷rn Pßlsson og Petru Mazetti Ý ■vÝ skyni a­ afhenda Sigur­i Jˇnssyni, skipulags- og byggingarfulltr˙a SveitarfÚlagsins Ílfuss ■au athugasemdabrÚf og mˇtmŠli sem vi­ vorum me­. Ëlafur ┴ki Ragnarsson, sveitarstjˇri, var ekki vi­ og eins og fram kemur Ý frÚtt Magn˙sar Hlyns ß R┌V: "Birna Borg Sigurgeirsdˇttir, forseti bŠjarstjˇrnar Ílfuss, vildi ekki tjß sig um ßlyktun bŠjarstjˇrnar Hverager­isbŠjar frß ■vÝ Ý morgun ■egar leita­ var eftir ■vÝ og ekki heldur um mˇtmŠlalistana. Sag­i ■ß fara sÝna e­lilegu lei­ innan stjˇrnsřslunnar hjß sveitarfÚlaginu." Af hverju ■essi ■÷gn hjß Birnu? Getur ■etta flokkast undir valdhroka? Hefur h˙n vondan mßlsta­ a­ verja? Hva­ ˇttast h˙n?

Athugasemdirnar sem afhentar voru Ý dag voru mj÷g margar og enn eru ˇtaldar athugasemdir sem sendar hafa veri­ Ý pˇsti. Ůa­ ver­ur vŠntanlega dßgˇ­ur slatti. En ■Šr t÷lur sem Úg skrifa­i hjß mÚr Ý dag eru ■essar:

Afhent voru 620 athugasemdabrÚf me­ n÷fnum 773 einstaklinga.
Ůar af voru 523 b˙settir Ý Hverager­i og 123 Ý dreifbřli Ílfuss.
Auk ■ess var tilkynnt um mˇtmŠlabrÚf Ý ßbyrg­arpˇsti me­ undirskriftum 176 Hverger­inga Ý vi­bˇt.

Ůetta eru alls 949 manns og eins og ß­ur segir eru alveg ˇtaldar athugasemdir einstaklinga, samtaka og annarra sem sendar voru Ý pˇsti.

═b˙afj÷ldi SveitarfÚlagsins Ílfuss 1. desember sl. var 1.930 (Hagstofan).
Greidd atkvŠ­i Ý SveitarfÚlaginu Ílfusi vi­ sÝ­ustu sveitarstjˇrnarkosningar voru 1.029. Ůar af eru atkvŠ­in ß bak vi­ meirihlutann 495.

Bara pŠling...

FrÚttin sem tengt er Ý hÚr ne­st fjallar um athugasemdi Landverndar og ß sÝ­unni hjß mbl.is er hŠgt a­ opna .pdf skjal og lesa athugasemdina.

SjˇnvarpsfrÚttir kv÷ldsins


Bj÷rn Pßlsson og Petra Mazetti fŠr­u Sigur­i veggspjald...

Sigur­i fŠrt veggspjald


...sem hann hengdi au­vita­ samstundis upp.

Veggspjald hengt upp


mbl.is Telur sveitarstjˇrn Ílfus vanhŠfa
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

SÝ­ustu forv÷­ - n˙ er a­ drÝfa sig!

Au­vita­ mˇtmŠltu Hverger­ingar, nema hva­? LÝfsgŠ­i ■eirra ver­a stˇrlega skert ver­i af Bitruvirkjun - sem og annarra Ýb˙a su­vesturhorns landsins. Ůa­ er ekki of seint a­ senda inn athugasemd. Pˇstafgrei­slusta­ir eru flestiráopnir til klukkan 18. N˙ er a­ drÝfa ■etta af.

Ëlafur F. Magn˙sson, borgarstjˇri, segist vera nßtt˙ruverndarsinni og var Ý frambo­i hjß ═slandshreyfingunni fyrir sÝ­ustu al■ingiskosningar. Hann skipa­i ┴stu Ůorleifsdˇttur varaformann Orkuveitu ReykjavÝkur og Úg Štla aftur a­ vitna Ý or­ ┴stu Ý vi­tali Ý 24stundum 16. febr˙ar sl. en ■ar sag­i ┴sta: "╔g mun ekki sty­ja neitt sem ˇgnar Ílkelduhßlsi og Klambragili og ■essum mj÷g svo mikilvŠgu ˙tivistar- og frŠ­slusvŠ­um." ╔g skora ß ┴stu Ůorleifsdˇttur a­ standa vi­ stˇru or­in og koma Ý veg fyrir a­ Bitruvirkjun ver­i a­ veruleika.

HÚr fyrir ne­an er athugasemdabrÚfi­ sem Úg og fleiri sendum. Íllum er heimilt a­ afrita ■a­ og senda Ý sÝnu nafni. Letur og leturstŠr­ er eitthva­ a­ strÝ­a mÚr - fˇlk lagar ■a­ bara hjß sÚr.

SveitarfÚlagi­ Ílfus
Hafnarbergi 1
815 Ůorlßksh÷fn

12. maÝá 2008

Efni:
Athugasemd vi­ breytingu ß a­alskipulagi sveitarfÚlagsins Ílfuss 2002-2014 ľ
atri­i nr. 1 Ý auglřsingu er var­ar Bitru - byggingu allt a­ 135 MW jar­varmavirkjunar.

╔g mˇtmŠli breytingu a­alskipulags sveitarfÚlagsins Ílfuss 2002-2014 ľ atri­i nr. 1 Ý auglřsingu: "285 ha opnu, ˇbygg­u svŠ­i ß Bitru/Ílkelduhßlsi sem a­ hluta er ß nßtt˙ruminjaskrß og einnig skilgreint sem grannsvŠ­i vatnsverndar, er breytt Ý i­na­arsvŠ­i fyrir jar­gufuvirkjun." Athugasemdir mÝnar eru eftirfarandi:

1.ááááá
HengilssvŠ­i­ og dalirnir austan, vestan og sunnan ■ess hafa lengi veri­ ein helsta ˙tivistarparadÝs Ýb˙a Ílfuss og Hverager­is. SvŠ­i­ bř­ur upp ß einstaka nßtt˙rufegur­ sem er sjaldgŠf ß heimsvÝsu. Enn sjaldgŠfara er a­ finna ■essa fj÷lbreytni bŠ­i hva­ var­ar nßtt˙ru og jar­frŠ­imyndanir eins nßlŠgt Ýb˙abygg­ og hÚr.á SvŠ­i­ er a­gengilegt fyrir alla hvort sem er fyrir b÷rn e­a fˇlk me­ skerta g÷nguhŠfni.

2.ááááá
┴ svŠ­inu Ý kringum Bitru og Ílkelduhßls er Ý dag hŠgt a­ ganga um Ý fri­i og rˇ og njˇta ÷rŠfakyrr­ar Ý nßnast ˇsnortnu landslagi. Ůetta er ekki sÝ­ur mikilvŠgt Ý samfÚlagi ■ar sem umfer­ er a­ aukast, bygg­ a­ ■Úttast og hra­i og ßlag a­ aukast.

3.ááááá
╔g tel ■a­ vera okkar ßbyrg­ a­ var­veita slÝkar nßtt˙rperlur fyrir komandi kynslˇ­ir og legg til a­ Ý sta­inn fyrir a­ breyta ■essu stˇrkostlega ˙tivistarsvŠ­i Ý i­na­arsvŠ­i ■ß ver­i breytingin fˇlgin Ý ■vÝ a­ fri­lřsa svŠ­i­.

4.ááááá
Ůrßtt fyrir ߊtlanir um a­ fyrirhugu­ virkjunarmannvirki eigi a­ falla vel inn Ý landslagi­ tel Úg engan virkjunarkost ß umrŠddu svŠ­i ßsŠttanlegan ■ar sem mannvirkjager­ ß svŠ­inu myndi ˇhjßkvŠmilega gj÷rspilla ■eirri nßtt˙ruperlu sem hÚr um rŠ­ir.

5.ááááá
Mengun af fyrirhuga­ri virkjun yr­i algj÷rlega ˇvi­unandi. Ůar er ßtt vi­ sjˇnmengun, hljˇ­mengun og lyktarmengun, svo eitthva­ sÚ nefnt. Auk ■ess ver­ur brennisteinsvetnismengun ˇvi­unandi og jafnvel hŠttuleg ■ar sem ljˇst er a­ ■ˇtt takist a­ hreinsa ˙tblßsturinn ver­ur ekkert hreinsa­ ß framkvŠmdatÝma og heldur ekki ˙r borholum Ý blŠstri sem alltaf ver­a einhverjar Ý gangi.

6.áááLjˇst er a­ a­rir virkjunarkostir eru fyrir hendi ľ nefna mß svŠ­i eins og Hverahli­, Grßhn˙ka, Eldborg og Litla-Meitil ■ar sem rannsˇknarboranir eru ■egar hafnar.

7.ááááá ╔g geri alvarlega athugasemd vi­ auglřsingu SveitarfÚlagsins Ílfuss ß breytingu ß a­alskipulagi ■ar sem ekki var fari­ a­ l÷gum, ■.e. 2. mgr. 18. gr. laga nr. 73/1997 ■ar sem stendur: "Teki­ skal fram hvert skila skuli athugasemdum og a­ hver sß sem eigi gerir athugasemdir vi­ auglřsta till÷gu innan tilskilins frests teljist sam■ykkur henni."
Hvorugt ■essara atri­a kom fram Ý auglřsingunni og hlřtur h˙n ■vÝ a­ teljast ˇl÷gleg. ╔g geri ■ß kr÷fu a­ breytingin ver­i auglřst aftur me­ ■vÝ skilyr­i a­ ■egar fram komnar athugasemdir ver­i engu a­ sÝ­ur teknar gildar.

8.ááááá Einnig geri Úg athugasemd vi­ ■ß kr÷fu SveitarfÚlagsins Ílfuss a­ ekki sÚ heimilt a­ senda athugasemdir Ý t÷lvupˇsti.
═ raun er t÷lvupˇstur ÷ruggari en hef­bundinn pˇstur. Ef vilji minn stŠ­i til ■ess a­ semja 40 athugasemdir, prenta ■Šr ˙t, falsa undirskriftir og senda Ý hef­bundnum pˇstiávŠri ■a­ hŠgur vandi og engin lei­ fyrir mˇttakanda a­ rekja pˇstinn.
T÷lvupˇsti fylgja aftur ß mˇti IP t÷lur og au­velt a­ rekja hvort veri­ vŠri a­ senda 40 athugasemdir frß s÷mu IP t÷lunni. A­ ■essu leyti er t÷lvupˇstur mun ÷ruggari en hef­bundinn pˇstur.á

9.ááááá Ekki eru ger­ar formkr÷fur um sendingu athugasemda Ý l÷gum og t.d. Skipulagsstofnun, ReykjavÝkurborgáog fleiri sveitarfÚl÷g leyfa athugasemdir vi­ sams konar mßl Ý t÷lvupˇsti. Ůa­ er ■vÝ r÷krÚtt a­ ßlykta sem svo a­ me­ ■vÝ a­ heimila ekki t÷lvupˇst sÚ SveitarfÚlagi­ Ílfus vÝsvitandi
a­ gera almenningi erfitt fyrir og ■a­ eitt og sÚr strÝ­ir gegn anda Skipulags- og byggingarlaga og sjßlfsagt fleiri laga, s.s. um mat ß umhverfisßhrifum og tilskipun Evrˇpusambandsins (2001/42/EB) um ßhrif og a­komu almennings, a­gengi hans a­ ßkv÷r­unum yfirvalda um umhverfi­áog tjßningarfrelsi.
á
Anna­ sem vert er a­ Ýhuga Ý sambandi vi­ hef­bundinn pˇst. á┴ h÷fu­borgarsvŠ­inu b˙a 195.970 manns (Hagstofan - t÷lur frß 1. desember 2007). SamkvŠmt heimasÝ­u ═slandspˇsts eru a­eins 11 pˇsth˙s sem ■eim ■jˇna. Ůar af eru Ýb˙ar ReykjavÝkur 117.721 (Hagstofan - t÷lur frß 1. desember 2007) og a­eins 6 pˇstafgrei­slusta­ir ■jˇna ■eim. Pˇstk÷ssum hefur einnig veri­ fŠkka­ t÷luvert ß h÷fu­borgarsvŠ­inu, svoáog pˇsth˙sum ß landsbygg­inni. Ůa­ er ■vÝ ljˇst a­ fj÷lmargir ■urfa a­ fara mj÷g langar lei­ir til a­ finna pˇstafgrei­slusta­i og vitaskuld er ■essi fŠkkun pˇstafgrei­slusta­a aflei­ing af t÷lvupˇstvŠ­ingunni sem hefur a­ miklu leyti komi­ Ý sta­ hef­bundins pˇsts.

╔g geri kr÷fu til ■ess, a­ um lei­ og breyting ß a­alskipulagi ver­ur auglřst aftur skv. 7. li­ ver­i heimila­ a­ senda athugasemdir Ý t÷lupˇsti me­ ■vÝ skilyr­i
a­ ■egar fram komnar athugasemdir ver­i engu a­ sÝ­ur teknar gildar.

10.á á A­ lokum er rÚtt a­ koma ß framfŠri miklum efasemdum um hŠfi sveitarstjˇrnar til a­ fjalla frekar um mßli­. SveitarfÚlagi­ hefur me­ samningi vi­ Orkuveitu ReykjavÝkur skuldbundi­ sig til ■ess a­ skipuleggja svŠ­i­ ätil samrŠmis vi­ ■Šr framkvŠmdir sem fyrirhuga­ar eruô svo vitna­ sÚ til bˇkunar bŠjarstjˇrnar 28. aprÝl 2006. ŮŠr fyrirhugu­u framkvŠmdir sem vitna­ er til Ý bˇkun sveitarstjˇrnar, og samningi vi­ Orkuveitu ReykjavÝkur, eru m.a. ■Šr sem tilgreindar eru Ý auglřsingu um breytingu ß a­alskipulagi.

Sveitarstjˇrn vir­ist ■vÝ hafa, me­ samningi vi­ Orkuveitu ReykjavÝkur, og bˇkun sinni ■ann 28. aprÝl 2006, afsala­ sÚr fullveldi til ßkv÷r­unar Ý ■essu skipulagsmßli.á ╔g krefst ■ess a­ sveitarstjˇrn Ílfuss lřsi yfir vanhŠfi sveitarstjˇrnarinnar Ý heild sinni a­ lokinni eftirgrennslan um hverjir hafi ■egi­ hluta af ■vÝ fÚ sem Orkuveita ReykjavÝkur hefur greitt sveitarfÚlaginu n˙ ■egar - og til vara ■eirra fulltr˙a sem einnig sßu Ý sveitarstjˇrn ■egar samkomulagi­ var undirrita­.

Vir­ingarfyllst,

Nafn, kennitala og heimilisfang

á


mbl.is Hverager­i mˇtmŠlir ßformum um Bitruvirkjun
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Innlegg Ý umrŠ­una - frÚttir St÷­var 2 Ý kv÷ld


Ůetta er myndpistill - ßn or­a til tilbreytingar.

á

á

Frestur til a­ skila inn athugasemdum vi­ breytingu ß a­alskipulagi
SveitarfÚlagsins Ílfuss rennur ˙t ß morgun, ■ri­judaginn 13. maÝ.
Enn■ß er ■vÝ unnt a­ leggja sitt af m÷rkum.


NŠsta sÝ­a

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband