Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

Rćđa kvöldsins

Ég hef aldrei á minni lífsfćddri ćvi haldiđ rćđu. Fć hroll og brauđfćtur bara viđ tilhugsunina. Undanfariđ rúmt ár hef ég oft veriđ beđin um ađ halda rćđu en neitađ öllum beiđnum stađfastlega. Ég er í eđli mínu athyglisfćlin og má ekki til ţess hugsa ađ athygli beinist ađ persónu minni ţótt ég vilji gjarnan ađ hún beinist ađ ţví sem ég hef fram ađ fćra...

Framhald hér...


Ćst til óeirđa á fölskum forsendum

Sjálfstćđisflokknum gengur afspyrnuvel í áróđrinum. Maskínan er á fullu og öfgamennirnir fara hamförum. Morgunblađiđ er notađ blygđunarlaust í ţágu harđlínuaflanna í flokknum, sagan endurskrifuđ og tilgangurinn er augljós: Sjálfstćđisflokkurinn ćtlar ađ komast í stjórn aftur...

Framhald hér...


Ráđherraábyrgđ og réttlćtiđ

Ţegar ég sá ţessa frétt á Stöđ 2 í gćrkvöldi... duttu mér í hug ţessi orđ Evu Joly frá í sumar...

Framhald hér...


Spilling og mútur - taka tvö

Í síđustu fćrslu birti ég tilvitnun í brasilíska mannfrćđinginn og hugsuđinn Roberto Da Matta sem hljóđađi svona: “Spilling er aldrei verk eins einstaklings. Hún felur alltaf í sér hóp af fólki sem er tengt saman međ einni grundvallarreglu - ađ skiptast á greiđum...

Framhald hér...


Spilling og mútur

“Spilling er aldrei verk eins einstaklings. Hún felur alltaf í sér hóp af fólki sem er tengt saman međ einni grundvallarreglu - ađ skiptast á greiđum. Ţessi sameinađa spilling er byggđ á hefđbundnu siđgćđi, vel treystum vináttuböndum og tćkifćrum sem gefast..."

Framhald hér...


Međ kusk á hvítflibbanum

Jón Sigurđsson var skipađur stjórnarformađur Fjármálaeftirlitsins frá 1. janúar 2008. Honum var faliđ, ásamt öđrum í stjórn FME ađ ganga frá starfslokum Jónasar Fr. Jónssonar, forstjóra FME í lok janúar 2009. Í kjölfariđ sagđi stjórnin af sér. Ljóst er ađ Fjármálaeftirlitiđ brást og steinsvaf á verđinum fram á síđasta dag...

Framhald hér... 


Jólatröllavísur Magneu

Ţá er jólaundirbúningi lokiđ, hátíđin gengin í garđ og landsmenn uppteknir viđ ađ njóta hennar í fađmi fjölskyldu og vina. Sumir ţurfa ađ vinna, ađrir komust ekki ţangađ sem förinni var heitiđ vegna veđurs eđa annarra tálmana. Enn ađrir eru einir á jólum...

Framhald hér...


Jólakveđja

Sumt er óbreytanlegt - fastur punktur í tilverunni. Jólahátíđin kemur hvernig sem viđrar, hvernig sem á stendur, hvađ sem gengur á, hvort sem viđ erum tilbúin undir hana eđa ekki. Sumir hamast viđ undirbúning vikum saman, ađrir gera minna. Sumir fagna á trúarlegum forsendum, ađrir á sínum eigin. En umbúđirnar eru...

Framhald hér...


Síđustu fjórir Bankasveinarnir

Ţá er sá ţrettándi kominn til byggđa. Eđa réttara sagt ţrettándi alvörujólasveinninn kemur í nótt en fréttastofa Stöđvar 2 klárađi umfjöllunina um Bankasveinana sína í gćrkvöldi. Ţetta eru ekki síđur skrautlegir sveinar en ţessir alvöru ţótt á annan hátt sé...

Framhald hér...


Sparnađarhugmyndir framsóknarmanns

Mađur er nefndur Gunnar Bragi Sveinsson. Hann er framsóknarmađur. Eins og sjá má hér hefur Gunnar Bragi unniđ margvísleg störf í gegnum tíđina og veriđ - miđađ viđ stjórnarsetur og slíkt - góđur og gegn framsóknarmađur sem fćr sína hefđbundnu bitlinga. Skal hér ósagt látiđ...

Framhald hér...


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband