Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010

Áhrif og ábyrgð okkar

Það var athyglisvert að lesa athugasemdirnar við pistil Baldurs McQueen sem ég birti hér. Flestir voru alveg með á nótunum og skildu hvað Baldur var að fara. Málið er að í lýðræðisþjóðfélagi verða borgararnir að bera ábyrgð á atkvæði sínu og hvernig því er varið. Réttilega var bent á...

Framhald hér...


Max Keiser í Silfrinu

Mér fannst hann svolítið skondinn, náunginn sem var í Silfrinu hjá Agli í dag - Max Keiser. Ég stóð sjálfa mig að því að flissa öðru hvoru, alveg ómeðvitað. Ég hef séð manninn nokkrum sinnum og átti m.a. þáttinn sem hann vitnaði í á lagernum hjá mér...

Framhald hér...


Þanþol spillingar

Mig langar að kynna þá lesendur síðunnar sem ekki þekkja manninn fyrir Baldri McQueen Rafnssyni. Hann  hefur verið búsettur í Bretlandi í nokkur ár og skrif hans bera þess merki að hann hefur vissa fjarlægð á atburðina á Íslandi. Það er mjög hollt fyrir okkur öll að lesa skrif fólks...

Framhald hér...


Skrumskæling lýðræðis - upprifjun I

Að gefnu tilefni ætla ég að endurbirta nokkra pistla úr nýliðinni fortíð. Allir verða þeir eins konar inngangur að því sem mér liggur á hjarta. Ég bið lesendur að afsaka að ekki hefur enn gefist tími til að laga alla pistlana sem tengt er í...

Framhald hér...


Gylfi láti gott á vita

Ég brosti upphátt þegar ég heyrði þessa frétt í gærkvöldi og þakkaði Gylfa í hljóði. Ég ætla að reyna að fylgjast með þessu frumvarpi, meðferð þess, umræðum og atkvæðagreiðslu um það og auðvitað lyktum þess. Þetta er eitt af því sem ég og margir fleiri höfum beðið eftir...

Framhald hér...


Mér fallast hendur

Á hverjum einasta degi - oft á dag - er mér misboðið. Ég fer í gegnum allan tilfinningaskalann mörgum sinnum á dag. Svo fallast mér stundum hendur eins og núna. Subbuskapurinn og spillingarmálin þessa vikuna hafa verið sérlega áberandi...

Framhald hér...


Tekinn!

Ef þetta mál væri ekki svona grafalvarlegt væri það kannski fyndið. Það komst upp um lögbrot þingmannsins, fjölmiðlar komust í málið og hann hugsaði með sér "Sjitt, tekinn!" og segist hafa skilað þýfinu. Hvert skilaði hann því? Flutti hann upphæðina...

Framhald hér...


Svarta skýrslan

Við vitum að skýrslan verður svört - kolsvört. Yfirlýsingar nefndarmanna þar að lútandi eru afdráttarlausar hvað það varðar eins og fram hefur komið við báðar frestanirnar. Við vitum að skýrslan verður löng og vonandi verður hún á mannamáli - að minnsta kosti það sem í glittir í gegnum alla svertuna...

Framhald hér...


Skilaboð til yfirvalda

Ágætu þingmenn og ráðherrar... og þeir embættismenn sem hafa kjark til að taka þetta til sín!

Mér finnst stundum að þið séuð ekki alveg með á nótunum. Reyndar oftast langt í frá. Mér virðist þið lifa í vernduðu umhverfi þar sem öllu illu er bægt frá, sólin skín, allir hafa nóg að bíta og brenna og næga peninga. Þið heyrið ekki í þjóðinni og virðist flest vera...

Framhald hér...


Silfur dagsins

Silfur dagsins var áhugavert að venju og gott að bæði Þorvaldur og Jóhannes Björn fengu góðan tíma. Ég bendi á fyrri færslu með eldri viðtölum við Jóhannes Björn og hinni firnagóðu ræðu sem hann flutti á Austurvelli í gær og fól í sér mikinn sannleika...

Framhald hér...


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband