Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010

Fallið á Fálkaorðuna

Forseti Íslands er umdeildur maður í meira lagi þessa dagana, vikurnar og mánuðina. Hann hefur reyndar alltaf verið það, en um árabil nennti fólk ekki að rífast um hann. Það var einna helst að ríkisstjórnin hunsaði hann á ýmsan hátt eða að þáverandi forsætisráðherra skyti eiturörvum í átt að honum...

Framhald hér...


Kúlulán öreiganna

Er verið að koma undan fé? Ég skil ekki hvað er á seyði hér. Hvernig er hægt að yfirveðsetja eignir á þennan hátt og það á öðrum veðrétti? Megum við þetta þá ekki líka? Eru ekki einhver lög og stjórnvöld sem hindra slíkt? Er þetta gert til að gera eignir verðlausar þegar að frystingu kemur? Óþekktur lánveitandi...

Framhald hér...


Skýrslan og Morgunblaðið

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, blaðakona á 24 stundum og síðan Morgunblaðinu, sagði upp störfum vegna óánægju með afskipti ritstjóra blaðsins af umfjöllun um Skýrsluna og innihaldi á m.a. forsíðu blaðsins daginn eftir að hún kom út. Gunnhildur Arna vildi fjalla ítarlegar um vanrækslu stjórnmála- og embættismanna...

Framhald hér...


Opið bréf til Jóns Ásgeirs Jóhannessonar

Það eru víst ekki margir eftir sem lesa Mogga Davíðs og mér skilst að flestir áskrifendur sem eftir eru lesi bara minningargreinarnar. Líklega les Jón Ásgeir Jóhannesson ekki Moggann, en þar birtist þessi grein, sem er opið bréf til hans með afar athyglisverðum spurningum. Við bíðum auðvitað spennt eftir svörum...

Framhald hér...


Guðlaugur Þór og styrkirnir

Það er aumt þegar stjórnmálamenn láta ekki ná í sig eða neita að mæta í viðtöl til að svara fyrir sín mál. Þetta eru kjörnir fulltrúar, starfsmenn landsmanna og þeim ber að gera grein fyrir öllum málum sem tilheyra þjónustu þeirra við almenning og hvernig - og með hvaða fjármunum - þeir náðu kjöri og komust til valda...

Framhald hér...


Þeim liði betur á eftir

Það er ár og dagur síðan ég hef birt föstudagspistil minn úr Morgunútvarpi Rásar 2 – enda hefur þeim fækkað mjög. En hér er pistillinn frá síðasta föstudegi sem var annar í sumri...

Framhald hér...


Gaman að þessu

Það verður að horfa á þetta alveg til enda.

Sjá hér...


Einkavæðingardraumar

Ég var að grúska og rakst á þessa grein um einkavæðingu "menningariðnaðarins". Minnist þess ekki að hafa heyrt það orð hvorki fyrr né síðar og það hvarflaði að mér að notkunin á orðinu "iðnaður" í þessu samhengi ætti að hafa þau hughrif að gera fólk jákvæðari gagnvart téðri einkavæðingu...

Framhald hér...


Skýrslan, styrkirnir og stjórnlagaþing

"Þjóð, sem á fólk eins og það sem hefur samið þessa skýrslu... það er ekki öll von úti.... En þá verður fólk líka að taka alvarlega það sem kemur fram í þessari skýrslu. Það varð hrun og siðrof í þjóðfélaginu og algert vantraust..."

Framhald hér...


"Keyptu undirgefni stjórnmálamanna"

Styrkjamál stjórnmálamanna og -flokka hafa mikið verið til umræðu og náð nýjum hæðum eftir útkomu Skýrslunnar. "Það er alvarlegt mál í lýðræðisríki þegar almannaþjónar mynda fjárhagsleg tengsl með þessum hætti við fjármálafyrirtæki," segir m.a. í kafla siðfræðihópsins. Og ekki þáðu stjórnmálamenn eingöngu styrki...

Framhald hér...


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband