Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Fyrir og eftir kosningar

Nú eru sveitastjórnarkosningar afstađnar og Besti flokkurinn vann sigur í Reykjavík. Ég vogađi mér ađ spyrja spurninga um hvađ flokkurinn ćtlađi ađ gera ţegar alvaran tćki viđ í pistlinum Er Besti flokkurinn bestur? um daginn. Eins og sjá má í athugasemdunum varđ allt vitlaust. Fólk skildi ekki pistilinn, las hann ekki...

Framhald hér...


Silfur fyrir Vigdísi

Í athugasemd viđ Borgarblús bađ Vigdís Ágústsdóttir mig ađ setja inn síđasta Silfriđ sem var 16. maí - en ekkert Silfur var á páskadag. Ég hélt mig hafa sett ţađ inn en fann ţađ svo hvergi. Ég hef líkast til veriđ eitthvađ annađ ađ hugsa, en auk ţess hef ég átt í vandrćđum međ ađ hlađa inn stórum skrám. Eitthvađ fór úrskeiđis...

Framhald hér...


Ummćli kosninganna

Ţessi ummćli Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, eftir ađ hafa misst mikiđ fylgi í borginni og tvo borgarfulltrúa samkvćmt fyrstu tölum, verđa lengi í minnum höfđ. Óralengi...

Framhald hér...


Borgarblús

Ég hef veriđ ađ rifja upp, spá og spekúlera. Líta um öxl yfir kjörtímabiliđ í Reykjavík og ţađ er skelfilegt. Alveg međ ólíkindum. Ég fann nokkra gamla bloggpistla og myndbönd sem ég hef klippt saman um borgarmálin. Í pistli 15. maí 2008 skrifađi ég t.d. ţetta um meirihlutaskiptin frá í janúar ţađ ár ţegar Ólafur F. var pússađur upp sem borgarstjóri međ sín 6.527 atkvćđi...

Framhald hér...


Órannsakanlegir vegir skattaslóđanna

"Skattrannsóknastjóri segir alls enga ábendingu um skattsvik hafa borizt frá skilanefndum og slitastjórnum bankanna. Af skýrslu Sannleiksnefndarinnar er samt ljóst, ađ bankar, bankamenn og viđskiptamenn banka eru grálúsugir af skattsvikum. Skilanefndir og slitastjórnir hljóta ţví ađ vera ađ hylma yfir skattsvikum banka..."

Framhald hér...


Skýrslan og háskólasamfélagiđ - dagur 5

Ţá er ţađ fimmti og síđasti dagur í ţessari fróđlegu fundaröđ Háskóla Íslands, Uppgjör, ábyrgđ, endurmat. Ţađ er föstudagur 30. apríl og ţeir sem hafa hlustađ á ţetta allt saman ćttu ađ vera einhverju nćr. Ţá er bara ađ muna og lćra af reynslunni - láta ţetta aldrei nokkurn tíma gerast aftur...

Framhald hér...


Skýrslan og háskólasamfélagiđ - dagur 4

Ţá er ţađ fjórđi og nćstsíđasti dagur hádegisfundarađar Háskóla Íslands, Uppgjör, ábyrgđ, endurmat. Ţađ er kominn 29. apríl 2010...

Framhald hér...


Skýrslan og háskólasamfélagiđ - dagur 3

Ţriđji dagur hádegisfundarađar Háskóla Íslands, Uppgjör, ábyrgđ, endurmat. Nú er miđvikudagurinn 28. apríl...

Framhald hér...


Skýrslan og háskólasamfélagiđ - dagur 2

Áfram höldum viđ ţar sem frá var horfiđ međ Uppgjör, ábyrgđ og endurmat í Háskóla Íslands í lok apríl. Nú er kominn annar dagur, 27. apríl 2010...

Framhald hér...


Skýrslan og háskólasamfélagiđ - dagur 1

Sagt hefur veriđ ađ meira og minna allir hafi brugđist ađ einhverju leyti í ađdraganda hrunsins. Stjórnmálamenn, embćttismenn, stjórnsýslan, fjölmiđlar, háskólasamfélagiđ og almenningur. Reglur rýmkađar eđa afnumdar, stofnunum lokađ, stjórnmálamenn ţáđu mútur, háskólasamfélagiđ ţagđi og almenningur svaf...

Framhald hér...


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband