Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Ískaldur veruleiki snákanna

Magma-máliđ er heldur betur í umrćđunni ţessa dagana - loksins, loksins!  Ég hef skrifađ um ţađ í rúmt ár og fundist ég stundum vera svolítiđ ein í heiminum. En nú hefur öflugt fólk bćst í hópinn og almenningur er ađ vakna til vitundar um alvarleika ţessa máls. Mér finnst verst hvađ snúiđ er út úr umrćđunni, en ţađ er líklega óhjákvćmilegur fylgifiskur stórmála...

Framhald hér...


Ţjóđargersemi fćr ţjóđargjöf

Ég fór í Grasagarđinn í Laugardal í gćr til ađ samfagna Ómari Ragnarssyni međ sjötugsafmćlisgjöfina - eđa fyrsta hluta hennar. Sjaldan eđa aldrei hefur mér fundist nokkur manneskja verđskulda eins hjartanlega ţann ţakklćtisvott sem henni var sýnd međ framlagi um 8.000 einstaklinga og 8 fyrirtćkja. Ţađ er magnađ ađ renna í gegnum...

Framhald hér...


Björgólfur Thor og Icesave

Ţvílíkt rugl. Hann segist vera ađ borga skuldir sínar en ţykist ekki bera neina ábyrgđ á Icesave! Hann á milljarđa - kannski milljarđatugi - hér og hvar á jarđkringlunni en hefur geđ í sér til ađ horfa upp á niđurskurđ í allri ţjónustu á Íslandi án ţess ađ blikka augunum. Hann var stćrsti hluthafi Landsbankans og umgekkst hann eins og sinn einkasparibauk...

Framhald hér...


Hver hagnast á auknu verđmćti?

"Ţiđ hafiđ ţann kost ađ búa yfir ríkulegum náttúruauđlindum, fiski og orkulindum. Ţetta eru endurnýjanlegar auđlindir, einkum fiskurinn ef rétt er ađ fariđ. Ţetta eru auđlindir sem tilheyra allri ţjóđinni. Ţví miđur virđist ţiđ ekki njóta ţes ávinnings sem ţiđ ćttuđ ađ njóta af ţessum auđlindum. Grunnregla skattlagningar er sú..."

Framhald hér...


Hver axlar ábyrgđina?

Máliđ verđur ć gruggugra og tortryggilegra međ hverjum deginum, međ hverju atriđinu á fćtur öđru sem afhjúpast smátt og smátt. Ég efast ekki um ađ fleira eigi eftir ađ koma upp á yfirborđiđ í Magma-málinu og skora á alla sem geta bćtt stykkjum í púsluspiliđ ađ gera ţađ. Og eftir hiđ fáránlega ábyrgđarleysi efnahagshrunsins spyr mađur óhjákvćmilega...

Framhald hér...


Björgum auđlindunum

Í dag klukkan 16 bođa Björk Guđmundsdóttir, tónlistarkona, Jón Ţórisson, arkitekt og ađstođarmađur Evu Joly og Oddný Eir Ćvarsdóttir, rithöfundur til blađamannafundar til bjargar auđlindunum okkar. Á sama tíma verđur hleypt af stokkunum formlega undirskriftarsöfnun sem vel á annađ ţúsund manns hafa nú ţegar skrifađ undir og fjölgar óđum. Textinn hljóđar svo:

Sjá hér...


Orkuveitan og stjórnarformađurinn

Ég er ekki sú eina sem hef veriđ hugsi, jafnvel tortryggin, gagnvart hinum nýja stjórnarformanni Orkuveitu Reykjavíkur, Haraldi Flosa Tryggvasyni,  sem okkur er gert ađ borga milljón á mánuđi fyrir vikiđ. Lái mér hver sem vill. OR er stćrsta fyrirtćki okkar Reykvíkinga og ţađ skiptir okkur öll miklu máli hverjir halda ţar um stjórnartaumana...

Framhald hér...


Auđlindir og Magma í Vikulokunum

Vikulokin á Rás 1 er ţáttur sem ég missi aldrei af. Hann er misáhugaverđur og ţađ fer gjarnan eftir viđmćlendum. Ađ ţessu sinni stjórnađi Gísli Einarsson - Út og suđur meistarinn - ţćttinum og gestir hans voru sjálfur Ómar Ragnarsson, hin skelegga Halla Gunnarsdóttir og Ásmundur Friđriksson, bćjarstjóri D-listans í Garđinum á Reykjanesi...

Framhald hér...


Ómar Ragnarsson

Láttu ekki mótlćtiđ buga ţig heldur brýna
birtuna má aldrei vanta í sálu ţína.
Ef hart ertu leikinn svo ţú átt í vök ađ verjast
vertu ekki dapur, njóttu ţess heldur ađ berjast.

Í ţessar frumortu ljóđlínur sínar sem innblásnar eru af ljóđi Hannesar Hafstein, Ég elska ţig, stormur, sćkir Ómar Ragnarsson styrk ţegar á brattann er ađ sćkja, segir í viđtali viđ ţennan mikla baráttumann og gleđigjafa í helgarblađi DV sem kom út í dag.

Framhald hér...


Súrir skuldarar og Langdrćg neyđarráđ

Vek athygli á ţessum tveimur greinum úr Fréttablađinu í dag og fjalla á ólíkan hátt um svipuđ mál.

Sjá hér...


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband