Fréttir og annað sjónvarpsefni

Þátturinn Newswipe byrjaði á BBC 4 í mars í fyrra. Charlie nokkur Brooker fer þar á kostum við að "greina" fréttir og fréttaflutning og dregur fréttir og fréttamenn sundur og saman í háði, sem og annað ótiltekið sjónvarpsefni. Hann fer ofan í saumana á orðfærinu...

Framhald hér...


Ísland - spilltast í heimi!

Ég ætla ekki að hafa mörg orð um myndbandið hér að neðan. Dæmi hver fyrir sig. Nýja Ísland? Nei. Ísland í dag? . Nákvæmlega eins og Ísland í gær. Spilltast í heimi...

Framhald hér...


Svikasumar, flís og bjálki

Eins og ég hef áður sagt frá fæ ég ógrynni af tölvupósti frá öllu mögulegu og ómögulegu fólki, þekktu og óþekktu. Sumir skrifa aðeins einu sinni, aðrir nokkuð reglulega og efnið er fjölbreytt. Ég fékk einn slíkan póst á dögunum frá tryggum pennavini mínum og í honum var minnst á...

Framhald hér...


Hættulegt fólk

Sigrún Davíðsdóttir flutti mjög athyglisverðan pistil í Speglinum í kvöld. Inntak pistilsins var allt fólkið sem veit - en hefur ekkert sagt. Allt fólkið sem aðstoðaði, lokaði augunum og spurði engra spurninga... fólkið sem var óbeinir þátttakendur í og jafnvel bara áhorfendur...

Framhald hér...


Heimska eða vísvitandi misbeiting valds? - upprifjun II

Þá er komið að næsta upprifjunar- eða formálapistli úr nýliðinni fortíð. Sá fyrsti er hér. Glögga lesendur er ef til vill farið að gruna tilgang og markmið. Þessi pistill er frá 26. mars 2009 og fjallar um það sem ég vil gjarnan kalla "gleymdu auðlindina"...

Framhald hér...


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband