„Réttarríkið í prófi“

Ég skrifaði lítinn pistil um réttarríkið fyrir nokkrum dögum - Réttarríkið Ísland og lífsgildi þjóðar - og velti fyrir mér hlutverki þess og tilgangi, hvað það innifelur og hvað ekki. Er réttlæti sett á oddinn í réttarríkinu?  Þessi stórfína grein Þorvaldar Gylfasonar birtist...

Framhald hér...


Hugrekkið í listinni

Mikið hefur verið skrafað og skrifað um listir og listamannalaun undanfarna daga og sýnist sitt hverjum. Í gegnum tíðina hefur líka mikið verið deilt um hvað er list og hvað er ekki list. Smekkur er misjafn og flestum finnst það list sem samrýmist þeirra eigin prívatsmekk og allt annað fánýti sem ekki sé þess virði að rækta...

Framhald hér...


Upplýsingar óskast um myndband

Veit einhver hvenær þetta er gert, af hvaða hvötum, fyrir hverja og af hverjum? Upplýsingar væru vel þegnar, þetta er athyglisvert...

Sjá hér...


Að kjósa eða kjósa ekki...

...um Icesave og hvaða afleiðingar hefur niðurstaða atkvæðagreiðslunnar?

Í síðasta pistli birti ég stutt viðtal við John McFall, formann fjárlaganefndar breska þingsins um Icesave og þjóðaratkvæðagreiðsluna. Lokaorð McFalls skildi okkur eftir með stóra spurningu: "We need to get together here, to get a solution. Otherwise, the implication for Europe and elsewhere are enormous." Lauslega snarað...

Framhald hér...


Kosningar og opnar yfirheyrslur

Í fjölmiðlunum í dag, þ.e. netmiðlum og hádegisfréttum útvarpsstöðvanna hefur verið sagt frá stuttu viðtali við geðuga Skotann John McFall, sem er formaður fjárlaganefndar breska þingsins (Treasury Committee). Þegar ég horfði á viðtalið á BBC-vefnum fannst mér...

Framhald hér...


Aldinn spekingur

Jónas H. Haralz, hagfræðingur, fyrrverandi bankastjóri, efnahagsráðgjafi o.fl. var í Sprengisandi hjá Sigurjóni M. Egilssyni á sunnudagsmorguninn. Jónas varð níræður í fyrra og er líkast til elsti og reynslumesti núlifandi hagfræðingurinn. Hann er fæddur 1919 og var því 10 ára þegar heimskreppan mikla skall á 1929...

Framhald hér...


Stríðið um bankana

Ótalmargt hefur komið upp á yfirborðið undanfarna mánuði um "sölu" bankanna og flest með ólíkindum. Í pistlinum hér á undan þar sem ég fann óvart Finn kom athugasemd frá Gunna sem varð til þess að ég fór að grúska og lenti í Fréttablaðinu í lok maí 2005. Þar fann ég stórmerkilega úttekt...

Framhald hér...


Ég fann óvart Finn

Ég hef áður sagt frá því hvernig leit í gagnasafninu mínu - sem er orðið gríðarlega stórt - getur afvegaleitt mig. Ég byrja leitina með eitthvað sérstakt í huga en rekst á allt mögulegt annað sem fangar hugann og leiðir mig af upphaflegri braut. Í morgun fann ég Finn - alveg óvart...

Framhald hér...


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband