9.4.2010
Milljarðasvik um milljarðasvik...
Ég tek undir með Agli Helga hvað ummæli vikunnar varðar: Verð að viðurkenna að ég skil ekki afhverju við lánum ekki bara Pálma 2 milljarða króna til að koma fyrir á Cayman, áður en hann fer á hausinn. Í stað þess að fara í alla þessa Goldsmith æfingu...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2010
Hörður Torfa og tónleikarnir
Það hefur ekki farið mikið fyrir Herði Torfa undanfarið, en það þýðir aldeilis ekki að hann sitji aðgerðalaus. Hann hefur verið að æfa og semja fyrir tónleika sem haldnir verða í Iðnó í kvöld. Hörður hefur samið nokkur ný lög út frá mótmælunum í fyrravetur og búsáhaldabyltingunni...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2010
Hanna Birna, hrokinn og skætingurinn
Ein furðulegasta og forkastanlegasta ákvörðunin sem tekin hefur verið af meirihlutanum í borgarstjórn var í gær þegar samþykkt var að verja 230 milljónum til að stækka golfvöll Golfklúbbs Reykjavíkur við Korpúlfsstaði. Það er kreppa, samdráttur og niðurskurður á öllum sviðum sem bitnar ekki síst á þeim...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2010
Slátrun og stríðsglæpir
Í janúar og febrúar skrifaði ég tvo pistla um Davíð, Halldór og "lista hinna viljugu þjóða". Sá fyrri hét Frétt kvöldsins og sá seinni Af skítlegu eðli. Nú spyr ég mig hvort þeir Davíð og Halldór hafi séð Wikileaks-myndbandið á netinu eða Kastljósið í kvöld. Ég velti fyrir mér hvort þeim félögum...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2010
Skop um skophöfunda
Ég birti kveðjumynd Halldórs Baldurssonar úr Mogganum hér og spott Gunnars á Fréttablaðinu um atburðinn hér. Í tilefni af þessum myndum sendi Sigurður Örn Brynjólfsson, listamaður og skopteiknari, þessa mynd í tölvupósti í dag. Sigurður ímyndar sér fyrsta dag Halldórs á Fréttablaðinu...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2010
Upplífgandi páskadagsfréttir
Páskadagurinn byrjaði með fréttum af þremur ungum mönnum sem fundust illa búnir, kaldir og hraktir við skála nálægt gosinu. Eins og búið er að vara fólk við og hamra á því að fólk sé vel búið þegar það fer þarna upp. Langflestir fara eftir slíkum ráðum en alltaf eru einhverjir...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2010
Ættjarðarást og þjóðernishyggja
Um daginn skrifaði ég um verðlaun. Verðlaun blaðamanna, ljósmyndara, auglýsingafólks og sjónvarpsfólks meðal annarra og lýsti því yfir að ég saknaði verðlauna fyrir útvarpsfólk. Ef þau væru til og ef ég réði einhverju væri löngu búið að veita Lísu Pálsdóttur verðlaun fyrir Flakkið á Rás 1...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2010
Er grasið grænna hinum megin?
Í síðustu færslu birti ég kveðjumynd Halldórs Baldurssonar þar sem hann þakkar Mogganum fyrir sig og kveður. Lesandi síðunnar sem kallaði sig Gest stakk upp á að ég stillti spottinu hans Gunnars á Fréttablaðinu við hlið myndar Halldórs. Mér fannst mynd Gunnars svo góð...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2010
Kveðjumyndin
Hann er hættur, farinn. Hann kvaddi og þakkaði fyrir sig í blaðinu í dag. Við sjáum hann aftur á öðrum vettvangi eftir páska.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.4.2010
Náttúran og mannfólkið
Náttúran er heillandi fyrirbæri og uppátæki hennar ófyrirsjáanleg - einkum í landslagi sem er enn í mótun eins og á Íslandi. Enn og aftur set ég hér inn gosfréttir fyrir "íslensku útlendingana mína" og aðra sem þykir gott að fá fréttirnar í samantekt. Ég held áfram þar sem frá var horfið...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)