12.3.2010
Fjárhættuspil og 500 þúsund
Á ferðum mínum og annarra um undraheim viðskiptanna eins og þau hafa viðgengist undanfarin ár skýtur fjárhæðin 500.000 krónur alls staðar upp kollinum. Það er lágmarkshlutafé við stofnun einkahlutafélaga samkvæmt lögum nr. 138/1994. Ekkert virðist hins vegar því til fyrirstöðu...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2010
Glæpasamfélagið Ísland
Við búum ekki bara í spilltu samfélagi - við búum í glæpasamfélagi. Hvað annað er hægt að kalla umfjöllun Kastljóss í gærkvöldi um gjaldeyrisskiptasamningana þar sem bankarnir gerðu eitt með hægri hendinni en annað sem vann gegn því með þeirri vinstri? Bankarnir stuðluðu vísvitandi að hruni krónunnar...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2010
Bílalánin og bílaránin
Eins og flestum er kunnugt hafa verið kveðnir upp tveir dómar í bílalánamálum í undirrétti - hvor í sína áttina. Hæstiréttur á eftir að taka bæði málin fyrir. Ég lenti í því fyrir viku eða svo að tala við ungan, bandarískan fjölmiðlamann í síma og reyna að útskýra fyrir honum m.a. verðtryggð húsnæðislán...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2010
Mannlegt eðli
Í september í fyrra bjó ég til orð - raðáfallastreituröskun. Veit ekki hvort Íslensk málstöð (frábært fyrirbæri) er búin að samþykkja það og skrá hjá sér en til glöggvunar má sjá tilheyrandi pistil hér og ástæðu þess að orðið varð til. Baldvin Björgvinsson, framhaldsskólakennari, skrifaði athugasemd...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2010
Landsala og hórmang
Ég fékk bréf um daginn frá útlendum vini mínum. Þetta var bréf upp á gamla mátann - handskrifað og sent í venjulegum pósti með frímerki á umslaginu. Mjög fáséð nú til dags. Þessum manni þykir undurvænt um Ísland, hann hefur komið hingað óteljandi sinnum, jafnt að vetri sem að sumri, og ferðast um nánast hvern fersentimetra landsins...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.3.2010
Meiri hræsni, hroki og hleypidómar
Hin magnaða ræða Stephens Fry sem ég birti hér vakti mikla og verðskuldaða athygli. Maðurinn fór hreinlega á kostum og málflutningur hans verður ekki hrakinn. Þeir sem fóru inn á síðuna sem ég tengdi í hafa væntanlega séð að um var að ræða eins konar kappræður um þá fullyrðingu að kaþólska kirkjan væri gott afl í heiminum...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.3.2010
Lengi býr að fyrstu gerð
Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna og af því tilefni ætla ég að fara 17 ár aftur í tímann til fyrri hluta árs 1993. Á þessum árum sótti ég nokkur námskeið í íslenskum fræðum í Háskóla Íslands og í einu þeirra voru gerð fáein heimaverkefni. Ekki man ég hvernig efninu var úthlutað...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2010
Verðskulduð verðlaun
Blaðamannafélag Íslands afhenti hin árlegu verðlaun á laugardaginn. Flottir kandidatar og verðlaunin verðskulduð þótt aldrei sé hægt að gera öllum til hæfis. Eddan var líka afhent um daginn og auglýsingamenn verðlaunuðu sitt fólk á föstudaginn. Allar þessar verðlaunaafhendingar vöktu þá spurningu hjá mér...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2010
Hræsni, hroki og hleypidómar
Þetta er með betri ræðum sem ég hef heyrt í snilldarlegum flutningi eins af mínum uppáhaldsleikurum, Stephens Fry. Honum er mikið niðri fyrir, hann talar frá hjartanu, blaðalaust. Umræðuefnið er hræsni, hroki og hleypidómar...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2010
Afrakstur byltingarinnar
Hér er erindi sem vakti athygli mína á bloggi Jóns Ólafssonar, prófessors við Háskólann á Bifröst. Þetta eru áhugaverðar pælingar sem eflaust mætti ræða fram og til baka, velta jafnvel upp fleiri hliðum og vera sammála og ósammála á víxl. En Jón kemur inn á ótalmarga hluti...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2010
Þjóðaratkvæðagreiðslan
Þá er fyrstu þjóðaratkvæðagreiðslunni lokið með afgerandi niðurstöðu. Þegar farið er yfir sviðið virðist æði misjafnt hvað fólk taldi sig vera að kjósa um eins og við var að búast. Samningaviðræðum verður haldið áfram eftir helgi að sögn formanna ríkisstjórnarflokkanna en allt í einu...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2010
Kjósum um kvótann
Í dag er fyrsta þjóðaratkvæðagreiðslan í sögu íslenska lýðveldisins. Þátttaka að því er virðist dræm víðast hvar. Það er synd og skömm. Kjósendur ættu frekar að sýna hug sinn með því að skila auðu en sitja heima...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sumt hefur afleiðingar. Ég fékk tölvupóst frá lesanda síðunnar sem benti mér á útvarpsþátt sem hann sagði vera í mínum anda. Ég hlustaði á þáttinn á netinu. Fyrr en varði var ég búin að hringja nokkur símtöl og daginn eftir fékk ég pistil þáttarins sendan í tölvupósti. Um er að ræða þáttaröð sem gerð er í samvinnu...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2010
Landsbankinn og auðmennirnir
"Erlendir kröfuhafar hafa gengið að eignum íslenskra auðmanna, en Landsbankinn virðist fara hægt í sakir." Þannig hófst inngangur Spegilsmanna að pistli Sigrúnar Davíðsdóttur fyrr í kvöld. Svo eru tekin dæmi um eignir Jóns Ásgeirs Jóhannessonar sem erlendir kröfuhafar hafa gengið að og selt - og eignir sem Landsbankinn hefur ekki gengið að...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2010
„Réttarríkið í prófi“
Ég skrifaði lítinn pistil um réttarríkið fyrir nokkrum dögum - Réttarríkið Ísland og lífsgildi þjóðar - og velti fyrir mér hlutverki þess og tilgangi, hvað það innifelur og hvað ekki. Er réttlæti sett á oddinn í réttarríkinu? Þessi stórfína grein Þorvaldar Gylfasonar birtist...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2010
Hugrekkið í listinni
Mikið hefur verið skrafað og skrifað um listir og listamannalaun undanfarna daga og sýnist sitt hverjum. Í gegnum tíðina hefur líka mikið verið deilt um hvað er list og hvað er ekki list. Smekkur er misjafn og flestum finnst það list sem samrýmist þeirra eigin prívatsmekk og allt annað fánýti sem ekki sé þess virði að rækta...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.3.2010
Upplýsingar óskast um myndband
Veit einhver hvenær þetta er gert, af hvaða hvötum, fyrir hverja og af hverjum? Upplýsingar væru vel þegnar, þetta er athyglisvert...
Bloggar | Breytt 4.3.2010 kl. 00:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2010
Að kjósa eða kjósa ekki...
...um Icesave og hvaða afleiðingar hefur niðurstaða atkvæðagreiðslunnar?
Í síðasta pistli birti ég stutt viðtal við John McFall, formann fjárlaganefndar breska þingsins um Icesave og þjóðaratkvæðagreiðsluna. Lokaorð McFalls skildi okkur eftir með stóra spurningu: "We need to get together here, to get a solution. Otherwise, the implication for Europe and elsewhere are enormous." Lauslega snarað...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2010
Kosningar og opnar yfirheyrslur
Í fjölmiðlunum í dag, þ.e. netmiðlum og hádegisfréttum útvarpsstöðvanna hefur verið sagt frá stuttu viðtali við geðuga Skotann John McFall, sem er formaður fjárlaganefndar breska þingsins (Treasury Committee). Þegar ég horfði á viðtalið á BBC-vefnum fannst mér...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)