Færsluflokkur: Bloggar
Ég er búin að fjalla svo mikið um virkjanir, orkuna og auðlindirnar að stundum finnst mér eiginlega nóg komið. Enda byrjaði ég jú að blogga 1. nóvember 2007 beinlínis vegna virkjana-, náttúru- og orkumála þótt ýmislegt annað hafi nú slæðst með í gegnum tíðina. En þetta eru óhemju mikilvæg mál...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.6.2010
Þeir þurftu ekki kúbein
Í athugasemdum við pistilinn Ábyrgð stjórnvalda og þýlund þjóðar, sem ég skrifaði 8. október 2008, lenti ég í skoðanaskiptum við tvo lesendur sem voru aldeilis ekki sammála mér um að stjórnvöld bæru neina ábyrgð á hruninu. Fleiri blönduðu sér í þær umræður. Hrunið var nýskollið á...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það kviknaði á ýmsum perum fortíðar og nútíðar þegar ég horfði og hlustaði á Barböru Ehrenreich í lokaþætti Silfursins á sunnudaginn. Hún sagði meðal annars efnislega: "Maður átti sífellt að líta á allt björtum augum, sama hverjar staðreyndirnar væru. Láta ætíð eins og allt verði í himnalagi. Geggjaði parturinn er sá...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2010
Gagnrýninn hugsuður
Ég heyrði fyrst um hann sem málvísindamann fyrir óralöngu. Heimsfrægan og mikilsvirtan. Svo kynntist ég öðrum hliðum á honum og hann hitti mig í hjartastað þótt umdeildur væri. Til eru ótalmörg viðtöl við hann eins og fólk sér ef það gúglar hann eða flettir upp á YouTube. Þetta viðtal birtist...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2010
Fyrir og eftir kosningar
Nú eru sveitastjórnarkosningar afstaðnar og Besti flokkurinn vann sigur í Reykjavík. Ég vogaði mér að spyrja spurninga um hvað flokkurinn ætlaði að gera þegar alvaran tæki við í pistlinum Er Besti flokkurinn bestur? um daginn. Eins og sjá má í athugasemdunum varð allt vitlaust. Fólk skildi ekki pistilinn, las hann ekki...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2010
Silfur fyrir Vigdísi
Í athugasemd við Borgarblús bað Vigdís Ágústsdóttir mig að setja inn síðasta Silfrið sem var 16. maí - en ekkert Silfur var á páskadag. Ég hélt mig hafa sett það inn en fann það svo hvergi. Ég hef líkast til verið eitthvað annað að hugsa, en auk þess hef ég átt í vandræðum með að hlaða inn stórum skrám. Eitthvað fór úrskeiðis...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2010
Ummæli kosninganna
Þessi ummæli Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, eftir að hafa misst mikið fylgi í borginni og tvo borgarfulltrúa samkvæmt fyrstu tölum, verða lengi í minnum höfð. Óralengi...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2010
Borgarblús
Ég hef verið að rifja upp, spá og spekúlera. Líta um öxl yfir kjörtímabilið í Reykjavík og það er skelfilegt. Alveg með ólíkindum. Ég fann nokkra gamla bloggpistla og myndbönd sem ég hef klippt saman um borgarmálin. Í pistli 15. maí 2008 skrifaði ég t.d. þetta um meirihlutaskiptin frá í janúar það ár þegar Ólafur F. var pússaður upp sem borgarstjóri með sín 6.527 atkvæði...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2010
Órannsakanlegir vegir skattaslóðanna
"Skattrannsóknastjóri segir alls enga ábendingu um skattsvik hafa borizt frá skilanefndum og slitastjórnum bankanna. Af skýrslu Sannleiksnefndarinnar er samt ljóst, að bankar, bankamenn og viðskiptamenn banka eru grálúsugir af skattsvikum. Skilanefndir og slitastjórnir hljóta því að vera að hylma yfir skattsvikum banka..."
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2010
Skýrslan og háskólasamfélagið - dagur 5
Þá er það fimmti og síðasti dagur í þessari fróðlegu fundaröð Háskóla Íslands, Uppgjör, ábyrgð, endurmat. Það er föstudagur 30. apríl og þeir sem hafa hlustað á þetta allt saman ættu að vera einhverju nær. Þá er bara að muna og læra af reynslunni - láta þetta aldrei nokkurn tíma gerast aftur...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)