Ísland gjaldþrota fyrst landa

Þetta hljómar alltaf jafn fáránlega: Íslendingar reistu virkjun fyrir Alcoa til að sjá þeim fyrir 600 MW af rafmagni þegar allt landið notaði 300 MW - helmingi minna en þurfti í eina álbræðslu. Rúnnaðar tölur en nærri lagi. Egill Helga benti á þetta myndband...

Framhald hér...


Verðugt skúffuverkefni

Þetta er verðugt verkefni fyrir rannsóknarblaðamenn, einkaspæjara og slíkar starfsstéttir. Dularfullt mál, og kannski bara eitt af mörgum. Athyglisvert væri að heyra ágiskanir fólks um hver er að baki þessum leynilega eiganda að hluta Íslandsbanka...

Framhald hér...


Bloggfærslur 11. desember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband