Fjölmiðlar og fagmennskan

Pistillinn hér á undan vakti athygli og mér er bæði ljúft og skylt að benda á þær skýringar sem fram hafa komið á fréttinni sem hvarf og minna á annað. Ég ber mikla virðingu fyrir Ríkisútvarpinu og vil veg þess sem mestan. Var og er alfarið mótfallin hvers konar hugmyndum frjálshyggjumanna sem vilja ólmir einkavinavæða RÚV eins og aðrar eigur almennings...

Framhald hér...


Pólitískir svanasöngvar

Sjálfstæðismenn virðast eiga bágt með að þola frjálsa fjölmiðlun og opna, gagnrýna umræðu. Ekki ber á öðru en að gagnsæi og hreinskiptni séu eitur í þeirra beinum. DV hefur verið að skrifa um meint brask formannsins, Bjarna Benediktssonar, og hvernig hann skuldbatt og veðsetti fyrirtæki fjölskyldunnar fyrir milljarða...

Framhald hér...


Bloggfærslur 14. desember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband