Er sama hvaðan gott kemur?

Í þessum pistli frá í gær fjallaði ég um samning iðnaðarráðherra við eitt af fyrirtækjum Björgólfs Thors Björgólfssonar, Verne Holdings, og hvort ríkisstjórnin ætli að sýna af sér það, sem að mínu mati flokkast undir siðleysi - að moka upp flórinn eftir auðdólgana með annarri hendi en hygla þeim og ívilna með hinni...

Framhald hér...


Hæfi Hæstaréttardómara

Nú reynir á dómstólana sem aldrei fyrr. Bæði Héraðsdóm og Hæstarétt. Mál sem snerta hrunið eru þegar farin að dynja á lægra dómstiginu og þeim mun væntanlega fjölga verulega. Í frétt Stöðvar 2 hér fyrir neðan kemur fram að allir 9 dómarar...

Framhald hér...


Bloggfærslur 18. desember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband