Blússandi Bloggheimar

Mig langar að vekja athygli á bloggsetri sem var opnað í nóvember - Bloggheimum. Þar skrifa nú margir sem áður voru á Moggablogginu en hurfu þaðan m.a. vegna óánægju með nýja ritstjórann í Hádegismóum. Þarna skrifa t.d. Svanur Gísli...

Framhald hér...


Öðruvísi jólalög

Venjuleg jólalög eru björt yfirlitum, fjalla um jákvæðar hliðar jólanna - samveru, notalegheit, kertaljós, jólatré, snjóföl á jörðu, jólasveina, gjafir og fleira þvíumlíkt. Húmoristagengið Baggalútar hefur flutt jólalög undanfarin ár og þau eru alltaf öðruvísi en þessi venjulegu.

Framhald hér...


Miklar annir

Ég fékk þetta sent í tölvupósti i gær og hugsaði með mér: “Ég vildi að þetta væri ég!”

Sjá hér...


Bloggfærslur 19. desember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband