20.12.2009
Bankasveinar sjö til níu
Nú er áfram haldið með Bankasveina Stöðvar 2 - í þetta sinn eru það sveinar sjö til níu. Rifja líka upp þá sem komu á undan þessum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.12.2009
Glæpur og refsing Björgólfs Thors (e)
Allt er upp í loft vegna samnings iðnaðarráðherra og Verne Holdings, sem Björgólfur Thor Björgólfsson á stóran, ráðandi hlut í (40%) og ívilnana í formi t.d. skattaafsláttar. Ég hef skrifað tvo pistla um málið: Ógeðfelldur málflutningur ráðherra og Er sama hvaðan gott kemur? Þetta mál misbýður réttlætiskennd almennings verulega...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)