22.12.2009
Upplýsingar og gagnsæi í augsýn?
Þann 9. september skrifaði ég pistil um stórmerkilegan gagnagrunn, Rel8 (relate = rekja, tengja), sem Jón Jósef Bjarnason (IT-Ráðgjöf) hefur verið að búa til í mörg ár. Hægt er að fletta upp fólki og fyrirtækjum og fá ýmiss konar fróðlegar upplýsingar og tengja saman aðila í viðskiptalífinu...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)