24.12.2009
Jólakveðja
Sumt er óbreytanlegt - fastur punktur í tilverunni. Jólahátíðin kemur hvernig sem viðrar, hvernig sem á stendur, hvað sem gengur á, hvort sem við erum tilbúin undir hana eða ekki. Sumir hamast við undirbúning vikum saman, aðrir gera minna. Sumir fagna á trúarlegum forsendum, aðrir á sínum eigin. En umbúðirnar eru...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.12.2009
Síðustu fjórir Bankasveinarnir
Þá er sá þrettándi kominn til byggða. Eða réttara sagt þrettándi alvörujólasveinninn kemur í nótt en fréttastofa Stöðvar 2 kláraði umfjöllunina um Bankasveinana sína í gærkvöldi. Þetta eru ekki síður skrautlegir sveinar en þessir alvöru þótt á annan hátt sé...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)