30.12.2009
Æst til óeirða á fölskum forsendum
Sjálfstæðisflokknum gengur afspyrnuvel í áróðrinum. Maskínan er á fullu og öfgamennirnir fara hamförum. Morgunblaðið er notað blygðunarlaust í þágu harðlínuaflanna í flokknum, sagan endurskrifuð og tilgangurinn er augljós: Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að komast í stjórn aftur...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)