5.12.2009
Minnihlutaofbeldið á Alþingi
Það er fjandanum erfiðara að mynda sér skoðanir á sumum málum. Maður les, hlustar, horfir, hugsar og reynir að beita heilbrigðri skynsemi og komast að niðurstöðu. Stundum eru upplýsingar af skornum skammti og stundum yfirþyrmandi miklar - og magnið ekki alltaf í samræmi við gæðin. Sérfræðingar eru ósammála en geta allir virst hafa eitthvað til síns máls. Hverjum á að trúa og hverjum ekki? Þetta er endalaus höfuðverkur.
Bloggar | Breytt 7.12.2009 kl. 13:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)