Frumkvæði til fyrirmyndar

Enn ætla ég að benda á frumkvæði hópsins sem hefur verið í sambandi við fulltrúa AGS og reynt að fá fund með framkvæmdastjóra AGS, Strauss-Kahn. Hér var sagt frá fyrsta bréfinu, hér frá öðru bréfinu og í gærkvöldi birti ég frásögn fulltrúa hópsins af fundi með tveimur fulltrúum AGS...

Framhald hér...


Satt eða logið og jafnréttisdulan

Hve glöð er vor þjóð? spurði ég um daginn og benti á þetta mál sem fjallað er um í stuttri grein í Mogganum í dag. Þetta er góð ábending hjá Tryggva og gaman væri að fá svör við spurningunum sem hann spyr. Teitur Atlason skrifar frábæran bloggpistil í dag um annað mál sem ég fjallaði um nýverið...

Framhald hér...


Þjóðskráin er herramannsmatur

Mótmælafundir á vegum Hagsmunasamtaka heimilanna og Nýs Íslands hafa verið haldnir undanfarna tvo laugardaga. Ég sagði frá þeim fyrri hér. Ef fólk tekur undir kröfurnar er næsti fundur á Austurvelli laugardaginn 12. desember klukkan 15. Helstu kröfur eru:

Framhald hér...


Ísland og AGS - áhyggjur og áform

Í byrjun nóvember sagði ég frá bréfi sem hópur áhyggjufullra borgara sendi framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Dominique Strauss-Kahn, þar sem hann var inntur svara og beðinn um fund. Svarbréf hans var hvorki fugl né fiskur og ekki ljáði hann máls á fundi. Hópurinn skrifaði honum aftur eins og sagt er frá hér og síðan fóru fulltrúar hópsins á fund með undirmönnum Strauss-Kahn, þeim Franek Roswadowski - oft nefndur landstjóri Íslands - og Mark Flanagan, sl. föstudag.

Framhald hér...


Bloggfærslur 8. desember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband