11.6.2009
Fyrirspurnir og svör Jóhönnu
Þetta fór fram á Alþingi í morgun. Nú vitum við afstöðu forsætisráðherra og væntum þess að nú verði sett í blússgírinn og því breytt sem breyta þarf til að hægt sé að halda áfram leitinni að réttlætinu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)