Orsök og lausn kreppunnar

Það virðist sama hver vandinn er - þetta er alltaf meint lausn, ef lausn skal kalla. Sama hverjir eru við völd hverju sinni. Sama hvort um er að ræða endurreisn bankakerfisins, rándýrar virkjanir fyrir erlenda auðhringa eða hvað annað sem stjórnvöldum og þrýstihópum samfélagsins hugnast að bjóða þjóðinni upp á í það skiptið.

Halldór Baldursson - Morgunblaðið 2. júlí 2009


Bloggfærslur 20. júlí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband