Hvað sögðu auðmennirnir þá?

Í ljósi nýjustu frétta um glæpina í bönkunum fyrir og eftir yfirtöku þeirra er ekki úr vegi að rifja upp orð og viðbrögð eigenda þeirra og yfirmanna í kringum hrunið og eftir það. Fjölmargir sögðu margt fleira á ýmsum vettvangi en ætli þetta nægi ekki í bili.

En fyrst - fréttir kvöldsins og samviskuspurningar: Útrásardólgar og bankamenn sáu pening í orkunni okkar, keyptu sig inn í REI og stofnuðu Geysi Green Energy. REI-málið var stöðvað en GGE keypti þriðjung í Hitaveitu Suðurnesja og var nú að kaupa meira í samvinnu við kanadíska fyrirtækið Magma Energy. Eins og sjá má af nýjustu fréttum skutu dólgarnir undan gríðarlegum fjármunum. Hvaða tryggingu höfum við fyrir því að þeir standi ekki á bak við kaupin á afnotunum af orkuauðlindunum? Hvers vegna er Bjarni Ármannsson að koma heim? Hann var einn stofnenda GGE sem bankastjóri Glitnis, stjórnarformaður og stór eigandi í REI og reyndi að sameina fyrirtækin. Hvernig stendur á því að aðeins einn einasti þingmaður, Atli Gíslason, og enginn ráðherra hefur tjáð sig um þessa nýjustu gjörninga. Hugsið málið.

RÚV - 27. júlí 2009 - meira hér


Stöð 2 og RÚV - 27. júlí 2009

 

Og hefst þá upprifjunin:

Lárus Welding - Glitnir - Silfur Egils 21. september 2008


Jón Ásgeir Jóhannesson - Glitnir - Stöð 2 - 30. september 2008

 

Þorsteinn Már Baldvinsson - Glitnir - Kastljós 30. september 2008

 

Sigurður Einarsson - Kaupþing - Kastljós 6. október 2008

 

Sigurjón Þ. Árnason - Landsbankinn - Kastljós 8. október 2008

 

Jón Ásgeir Jóhannesson - Glitnir - Silfur Egils 12. október 2008

 

Sigurjón Þ. Árnason - Landsbankinn - Ísland í dag 13. október 2008

 

Jón Ásgeir Jóhannesson - Glitnir - Hrafnaþing 20. október 2008

 

Björgólfur Thor Björgólfsson - Landsbankinn - Kompás 27. október 2008

 

Sigurður Einarsson - Kaupþing - Markaðurinn með BI 8. nóvember 2008

 

Björgólfur Guðmundsson - Landsbankinn - Kastljós 13. nóvember 2008

 


Bloggfærslur 27. júlí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband