Kannski hefði ég átt að gera það

Flestir kannast við þegar eitthvað hverfur ekki úr huga manns klukkustundum, dögum og jafnvel vikum saman. Maður fær eitthvað á heilann. Það getur verið lag, setning, hugmynd eða hvað sem er. Þetta myndbrot hefur varla vikið úr huga mér upp á síðkastið. Setningin syngur í huganum endalaust og ég get ekki bægt frá mér spurningunni: "What if he had...?" Ef hann hefði gert það... Hvað þá? Væri staðan eitthvað öðruvísi í dag? Verst er, að það er ómögulegt að segja. Spurningunni verður aldrei svarað.

BBC 2 - Hard Talk - Geir Haarde

 

Allt viðtalið - 12. febrúar 2009



Bloggfærslur 28. júlí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband