2.8.2009
DV og kúlulán Kaupþings
Ég má til með að halda því til haga að DV hefur talsvert fjallað um lánabók Kaupþings - án þess að fá á sig lögbann - og þá einkum kúlulán til starfsmanna. Þetta er mögnuð lesning. Hér fyrir neðan eru fjögur dæmi um umfjöllun DV. Þarna koma ýmsir við sögu sem vert er að skoða nánar. Smellið þar til læsileg stærð fæst.
DV 4. nóvember 2008
DV 30. júní 2009
DV 1. júlí 2009
DV 3. júlí 2009
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)