12.1.2010
Dansað í gegnum lífið
Ég rakst á þetta myndband einhvers staðar um daginn, man ekki hvar, og fannst það bráðskemmtilegt. Dansinn "Stanky legging" kannast ég ekkert við, enda ekki beint mín deild. En þarna er komið víða við þótt ýmsa staði vanti líka en það má bæta úr því seinna...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)