13.1.2010
Frétt kvöldsins
Þær eru margar daglega, fréttir kvöldsins. En ég sá ástæðu til að vekja athygli á henni þessari. Flestir muna eftir því þegar Davíð Oddsson, þáverandi forsætisráðherra, og Halldór Ásgrímsson, þáverandi utanríkisráðherra, ákváðu að gera Íslendinga samábyrga fyrir innrásinni í Írak. Það var í mars 2003. Þeir spurðu hvorki kóng né prest...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.1.2010
Undarleg upplifun af spillingu
Ég varð fyrir undarlegri upplifun í gærkvöldi. Þetta var algjör tilviljun og ég skellti upp úr. Svo fauk í mig. Hefur ekkert breyst? Viljum við "Nýtt Ísland"? Viljum við uppræta spillinguna sem hefur grafið um sig um áratugaskeið...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2010
Ári síðar - hefur eitthvað breyst?
Í gær, 12. janúar, var eitt ár síðan frægur Borgarafundur var haldinn í Háskólabíói. Ég kynnti hann hér með áríðandi skilaboðum til þjóðarinnar og birti svo myndböndin eftir útsendinguna á RÚV tveim dögum seinna. Ég vil minnast þessa fundar með því að birta aftur nokkra kafla...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)