Sterastyrkt sjálfsálit - enn og aftur

Það er alltaf eitthvað notalegt við að lesa grein eða bloggpistil sem passar fullkomlega við það sem maður sjálfur vildi sagt hafa. Ég fjallaði um eitt slíkt tilfelli í maí í fyrra í pistlinum Sannleikur Svarthöfða - sterastyrkt sjálfsálit. Mér varð hugsað til pistilsins um daginn...

Framhald hér...


Hugleiðingar um endurnýtingu Íslands

Eins og lesendur síðunnar vita fordæmi ég harðlega að gerendur hrunsins gangi lausir, haldi öllu sínu og hafi komist upp með að ræna þjóðina - ekki aðeins af peningum heldur einnig stolti og reisn. Að óheiðarleiki, siðblinda og græðgi undanfarinna ára skuli látin óátalin...

Framhald hér...


Bloggfærslur 15. janúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband