23.1.2010
Ári síðar - þingið og byltingin
Ég flutti fyrsta föstudagspistilinn eftir áramót á Rás 2 í gær. Nú verða þeir mánaðarlega eða svo í stað vikulega. Sumum eflaust til óblandinnar ánægju, öðrum ekki. Þetta kemur sparnaði eða niðurskurði ekkert við, heldur vildu nýir stjórnendur Morgunvaktarinnar - sem nú heitir Morgunútvarpið - auka fjölbreytnina...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2010
"Snákarnir okkar"
Um daginn birti ég pistil sem hét Snákarnir og siðblindan. Birti þar meðal annars grein eftir Kristján G. Arngrímsson frá 2006, sem og kafla úr Fréttaaukanum um siðblindu, eða sýkópatíu. Í gær birtist önnur grein eftir Kristján í Fréttablaðinu...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)