Silfur dagsins

Silfur dagsins var áhugavert að venju og gott að bæði Þorvaldur og Jóhannes Björn fengu góðan tíma. Ég bendi á fyrri færslu með eldri viðtölum við Jóhannes Björn og hinni firnagóðu ræðu sem hann flutti á Austurvelli í gær og fól í sér mikinn sannleika...

Framhald hér...


Jóhannes Björn í Silfrinu og á Austurvelli

Margir muna eftir bókinni Falið vald eftir Jóhannes Björn sem gefin var út í kringum 1980 og hafði mikil áhrif á pólitíska meðvitund ja... líklega heillar kynslóðar. Ég átti hana og fannst þetta stórmerkileg lesning en er búin að glata bókinni og þarf að ná mér í nýtt eintak. Bókin var endurútgefin í fyrravor...

Framhald hér...


Bloggfærslur 24. janúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband