26.1.2010
Svarta skýrslan
Við vitum að skýrslan verður svört - kolsvört. Yfirlýsingar nefndarmanna þar að lútandi eru afdráttarlausar hvað það varðar eins og fram hefur komið við báðar frestanirnar. Við vitum að skýrslan verður löng og vonandi verður hún á mannamáli - að minnsta kosti það sem í glittir í gegnum alla svertuna...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)