Svarta skýrslan

Við vitum að skýrslan verður svört - kolsvört. Yfirlýsingar nefndarmanna þar að lútandi eru afdráttarlausar hvað það varðar eins og fram hefur komið við báðar frestanirnar. Við vitum að skýrslan verður löng og vonandi verður hún á mannamáli - að minnsta kosti það sem í glittir í gegnum alla svertuna...

Framhald hér...


Bloggfærslur 26. janúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband