28.1.2010
Mér fallast hendur
Á hverjum einasta degi - oft á dag - er mér misboðið. Ég fer í gegnum allan tilfinningaskalann mörgum sinnum á dag. Svo fallast mér stundum hendur eins og núna. Subbuskapurinn og spillingarmálin þessa vikuna hafa verið sérlega áberandi...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)