3.1.2010
Orsakir og afleiðingar
Að fylgjast með Icesave-umræðunni er eins og að hlusta á Gunnar í Krossinum tala um sannleiksgildi Biblíunnar, Snorra í Betel um samkynhneigð eða Jón Val um fóstureyðingar. Þetta eru ekki samræður milli skynsamra, vel upplýstra einstaklinga, þótt vissulega örli á slíku hjá sumum, heldur upphrópanir...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)