31.1.2010
Áhrif og ábyrgð okkar
Það var athyglisvert að lesa athugasemdirnar við pistil Baldurs McQueen sem ég birti hér. Flestir voru alveg með á nótunum og skildu hvað Baldur var að fara. Málið er að í lýðræðisþjóðfélagi verða borgararnir að bera ábyrgð á atkvæði sínu og hvernig því er varið. Réttilega var bent á...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2010
Max Keiser í Silfrinu
Mér fannst hann svolítið skondinn, náunginn sem var í Silfrinu hjá Agli í dag - Max Keiser. Ég stóð sjálfa mig að því að flissa öðru hvoru, alveg ómeðvitað. Ég hef séð manninn nokkrum sinnum og átti m.a. þáttinn sem hann vitnaði í á lagernum hjá mér...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2010
Þanþol spillingar
Mig langar að kynna þá lesendur síðunnar sem ekki þekkja manninn fyrir Baldri McQueen Rafnssyni. Hann hefur verið búsettur í Bretlandi í nokkur ár og skrif hans bera þess merki að hann hefur vissa fjarlægð á atburðina á Íslandi. Það er mjög hollt fyrir okkur öll að lesa skrif fólks...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)