Það er alltaf fróðlegt að kynna sér hina hliðina, í þessu tilfelli hvernig breskir fjölmiðlar fjalla um Icesave og undirskrift forsetans. Hér eru tvær úrklippur með umfjöllun BBC og Channel 4. BBC fjallaði um málið 2. janúar og talar við...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)