8.1.2010
Ári síðar hefur ekkert breyst
Í gær var ár síðan ég skrifaði þennan pistil með sorg í hjarta. Ég veit ekki til þess að neitt hafi breyst og því eru miklar líkur á að þetta muni gerast enn og aftur - og kannski aftur eftir það...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2010
Að kanna hug og móta skoðanir
Ef ég man rétt hef ég aðeins einu sinni á ævinni lent í úrtaki í skoðanakönnun, kannski tvisvar. Símakönnun þar sem hringt var frá einhverjum aðila og spurt nokkurra spurninga. Varla hefur efnið verið merkilegt fyrst ég man það ekki. Mig langar stundum að vita hverjir það eru sem lenda á úrtakslistum...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2010
Hægri-vinstri-snú!
Ég er mjög hugsi yfir pólitíkinni og fólkinu sem þá tík stundar. Og almennt efins um skilgeininguna hægri-vinstri. Ég er meðmælt því að fólk skipti um skoðun ef eitthvað sannara reynist - tel það almennt vera þroskamerki. En stundum finnst manni að fyrr megi nú aldeilis fyrrvera...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2010
Að kaupa sér frið
Skoða má tölur á vef Ríkisendurskoðunar og hér er grein á Eyjunni um málið. Rifjum svo aðeins upp fréttir Stöðvar 2 og RÚV frá í vor þótt þar komi ekki nema lítið brot af heildarumfangi málsins fram. Við gengum til kosninga án þess að hafa hugmynd um hvaða frambjóðendur og flokkar höfðu þegið fé...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)