9.1.2010
Hugrenningatengsl í spéspegli
Stundum ræður maður ekkert við hugrenningartengslin og það var fyndið að horfa fyrst á fréttir Stöðvar 2 í kvöld og skömmu síðar Spaugstofuna. Það verður að grínast með þetta líka. Svona var útkoman...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2010
Vellystingar og vesaldómur
Sá hluti Íslendinga sem hefur ennþá þrek og þor til að fylgjast með og taka við öllum kjaftshöggunum sem á dynja á hverjum einasta degi hefur upplifað skelfilega rússíbanareið í 15 mánuði. Ég held að við getum öll verið sammála um að þetta hefur verið viðburðaríkur tími með eindæmum, en að sama skapi...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)