1.2.2010
Hættulegt fólk
Sigrún Davíðsdóttir flutti mjög athyglisverðan pistil í Speglinum í kvöld. Inntak pistilsins var allt fólkið sem veit - en hefur ekkert sagt. Allt fólkið sem aðstoðaði, lokaði augunum og spurði engra spurninga... fólkið sem var óbeinir þátttakendur í og jafnvel bara áhorfendur...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þá er komið að næsta upprifjunar- eða formálapistli úr nýliðinni fortíð. Sá fyrsti er hér. Glögga lesendur er ef til vill farið að gruna tilgang og markmið. Þessi pistill er frá 26. mars 2009 og fjallar um það sem ég vil gjarnan kalla "gleymdu auðlindina"...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)