10.2.2010
Bull og blekkingar?
Eins og flestir vita sem hafa eitthvað fylgst með málefnum OR og Helguvíkurálvers, sem og baráttunni um orkuna, þá er langt í frá öruggt hvort hægt sé að afla nægrar orku til að knýja hið risastóra álver sem fyrirhugað er í Helguvík. Færð hafa verið sannfærandi rök fyrir því...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)