Raunverulegir stjórnendur Íslands

Það hefur lengi verið vitað að hinir raunverulegu stjórnendur Íslands eru embættismennirnir. Stjórnsýslan. Munið þið eftir þáttunum Yes, Minister og Yes, Prime Minister? Fyrir margt löngu var aðstoðarmaður ráðherra spurður hvort þetta væri svona hér á landi. Svarið var . Þeir þingmenn sem spurðir hafa verið segja líka ...

Framhald hér...


Ef þetta er ekki spilling...

..þá veit ég ekki hvað spilling er. Svo er spurning um skilgreiningu á spillingu og hvar þessir nátengdu þættir skarast - siðleysið og spillingin. Lítum á brot úr heimildamyndinni Maybe I should have sem nú er sýnd í Kringlubíói. Ég nefndi þetta atriði í pistlinum Undarleg upplifun af spillingu þar sem ég sagði frá...

Framhald hér...


Bloggfærslur 14. febrúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband