Gengistryggð vonarglæta

Sú gleðifregn fór sem eldur í sinu um netheima á föstudagskvöldið, að héraðsdómari hefði dæmt gengistryggð lán ólögleg. Þrír bloggarar vöktu fyrst athygli á dómnum, þeir Marinó, Þórður Björn og Guðmundur Andri. Ég flýtti mér að bæta þessum upplýsingum inn í færslu um nauðungaruppboð og Egill birti færslu skömmu síðar...

Framhald hér...


Konur og fjölmiðlar

Ójafnvægi milli kynjanna í efnistökum er hins vegar ekki bara smekksatriði. Það stríðir gegn þeirri grundvallarstaðreynd að konur eru helmingur íbúa landsins.“ Úr Bakþönkum Gerðar Kristnýjar í Fréttablaðinu í dag. Spurningaþátturinn Gettu betur hóf sjónvarpsgöngu sína þetta árið...

Framhald hér...


Bloggfærslur 15. febrúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband