18.2.2010
Nú fer hver að verða síðastur
Hún var skemmtileg, fréttin á RÚV í gærkvöldi um að stækkunardeild framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins sem sér um umsóknir nýrra aðildarríkja hefði beðið um að fá að sjá heimildamyndina Maybe I should have. Hróður hennar hafði borist þeim til eyrna og þeim finnst greinilega rétt að kynna sér hana áður en lengra er haldið...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)