19.2.2010
"Guð hatar Ísland!"
Það er viðurkennd staðreynd að sannfærðir finna sinn eigin sannleika - hver sem hann kann að vera - ef það hentar eigin kreddum eða "málstað". Gjarnan er talað um fanatík, ofsatrú, þröngsýni, einstrenging og þar fram eftir götunum og þykir lítt til fyrirmyndar. Ég sá þessa slóð á Facebook og smellti. Viðurkenni að ég hreinlega tárfelldi af hlátri þegar ég las þetta fyrst yfir...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
19.2.2010
Fjárfestingar og tap lífeyrissjóðanna
Sáralítið hefur komið upp á yfirborðið um framferði lífeyrissjóðanna, fjárfestingar þeirra í gróðærinu og tap í hruninu. Ég hef ekki orðið vör við að neinn fjölmiðill hafi tekið það fyrir með skipulögðum hætti og grafið upp upplýsingar, upphæðir, tengsl við bankastofnanir...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)