Fjölbreytt Silfur

Silfrið var fjölbreytt í dag og kom víða við. Ég birti viðtalið við Finnboga Vikar og tillögur hans í nefnd um breytingu á fiskveiðistjórnun í síðasta pistli. Ég ætla að setja restina inn hér þar sem Silfrið verður ekki endursýnt í kvöld vegna útsendinga frá Ólympíuleikunum í vetraríþróttum...

Framhald hér...


Finnbogi Vikar og fiskveiðistjórnunin

Sá mæti, ungi maður, Finnbogi Vikar Guðmundsson, sjómaður og laganemi að Bifröst var einn gesta Egils í Silfrinu í dag. Finnbogi Vikar situr í nefnd um breytingar á fiskveiðistjórnun fyrir hönd Hreyfingarinnar. Þó - eins og Finnbogi Vikar tekur fram - hefur hann ekki starfað með Hreyfingunni og situr ekki í nefndinni sem hagsmunaaðili eða pólitíkus heldur almennur borgari...

Framhald hér...


Undanhald samkvæmt áætlun

Ég var móðgaður, hæddur, svívirtur, kvalinn og kúgaður
af kumpánum nokkrum, sem allt virtust geta og mega...

Framhald hér...


Bloggfærslur 21. febrúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband